Æskan - 01.04.1970, Blaðsíða 15
• •
Olvun
Vínandi hefur mismunandi áhrif á hin-
ar margvíslegu frumur líkamans. Tauga-
frumurnar eru mjög viðkvæmar, og jafn-
vel mjög lítið vínandamagn hefur deyf-
andi áhrif á þær. Eftir því sem meira
er drukkið, berast áhrifin ;il annarra
hluta líkamans. Og þannig getur farið,
að áhriíin verði svo sterk, að þeir hlutar
taugakerfisins, sem stjórna önduninni
og hjartslættinum, lamist algjörlega, og
þá er dauðinn vís.
Nánar má skilgreina áhrifin þannig,
stig af stigi:
1. Verði vínandamagn blóðsins 0,3—
0,4 af þúsundi, má sjá fyrstu ein-
kenni ölvunar. Dómgreindin sljóvg-
ast fyrst, því næst sjálfsgagnrýni,
athygli, eftirtekt o. s. frv.
2. Verði vínandamagn blóðsins 0,5—
1 af þúsundi, lamast utiórn vöðvanna
á áberandi hátt.
3. Þegar vínandamagn blóðsins hefur
náð 0,5 af þúsundi, íaka skynfærin
að sljóvgast og því meir, sem vín-
andamagnið eykst.
Þegar starfsemi litla heilans sljóvg-
ast, truflast jafnvægisskynjunin. Þetta
verður mjög áberandi, þegar vín-
andamagn blóðsins er orðið um það
þil 1 af þúsundi.
5. Verði vínandamagn blóðsins 3—3,5
af þúsundi, lamast bæði stóri og
litli heilinn og einnig oftast mænan.
Maðurinn iellur þá í djúþan, með-
vitundarlausan svefn, eins konar dá-
svefn.
6- Verði vínandamagn blóðsins 4,5—5
af þúsundi, lamast öll starfsemi líf-
færanna algjörlega og dauðinn ber
að dyrum.
Þau Hans og María komti hlaupandi aftur upp að dyrununt og
bauð kaupmaður þeim inn i stofuna.
Hann ávarpaði þau með þessum orðum:
„Kæru börn! Það er rétt til getið hjá ykkur, að ég ætlaði ekki
að geí'a ykkur svona dýran pening. En vegna ráðvendni ykkar
að skila honum aftur, ætla ég nú að gefa ykkur hann til eignar."
Síðan spurði hann Hans og Maríu um Iiagi þeirra og sögðu þau
honum satt um þá. Svo kvaddi hann börnin og bað þau að flýta
sér heirn til ömmu sinnar og halda áfram að vera svona góð börn.
Þau hlupu né létt í lundu heim á leið og voru nú heldur ánægð
yí'ir því að geta strax keypt bæði kápu og sæng handa ömniu.
Þau þurftu ekki að sjá ei'tir að hata skilað peningnum og gert
það sem samvizka þeirra bauð þeim að væri rétt. Maður þarf
aldrei að sjá eftir því. Arnrna þeirra varð ósköp glöð þegar þau
komu með peningana til hennar og báðu hana að velja sér góða
kápu og yfirsæng fyrir þá. Hún lofaði þeim með sér til kaup-
staðarins og þar keyptu þau þetta svo í samráði við ömrau.
Mikil var gleðin þegar amma var komin í nýju kápuna frá
þeim og ekki var gleðin minni þegar hún var háttuð í rúminu
sínu um kvöldið nteð nýju sængina ofan á sér. Nú þurfti hún ekki
að kvíða fyrir kuldanum í vetur.
En eftir þetta hélt kaupmaðurinn uppi spuinum um Hans
og Maríu og sendi ömmu þeirra álitlega fjárhæð fyrir hver jól,
til þess að kaupa ýmislegt handa þeim, sem þau skorti. Þremur
árunt seinna, þegar amma blessunin var búin að slíta sínum síð-
ustu kröftum hér í heimi fyrir barnabörnin sín og fá hvíldina
eilífu, þá sótti kaupmaðurinn Hans og Maríu og tók þau að sér.
Ó1 hann þau upp með börnunum sínum og lét þau ganga í skóla
eins og þau.
Var þessi liópur ávallt góður og sæll vinahópur, sem lét hvar-
vetna gott af sér leiða, þar sem þau náðu til.
Lýkur svo sögunni af Hans og Maríu.“
Þetta er nú saga, ein af mörgum, sem Þórunn sagði börnunum
sínum, þegar þau sátu í kringum hana í rökkrinu, en hún og
telpurnar sátu og prjónuðu.
Á vinstri bakka Nílar nálægt
Theben standa tvær risastórar
steinstyttur trá dögum faraó-
anna, og eru styttur þessar um
19 metrár á hæð. Áður iyrr var
það sérkennilegt við aðra stytt-
una, að alltaf við sólaruppkomu
sendi hún irá sér slitróttan ión.
Fékk hún því nafnið hinn syngj-
andi minnisvarði.
215