Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1970, Blaðsíða 22

Æskan - 01.04.1970, Blaðsíða 22
„Ja, ]>ið skuluð nú ekki taka mig of' iiútíðlega, en Ólsen er ekkert iamb að leika við,“ sagði Elna. „Ég er stundum tauga- spennt, þegar veizlur eru liér. Ólsen vill liafa hlutina í góðu lagi.“ „Hann virðist vera snöggur upp á lagið,“ sagði Stína. „En liann er samt raungóður, þegar maður fer að þekkja hann. f mínu starfi verður manni að lærast að þekkja fólk og komast að því, livernig það vill l>úa í haginn. Aðalatriðið er, að allir verði ánægðir. Mitt hlutverk er að stuðla að þvi.“ Hún gekk að horðinu og athugaði þvegnu diskana vandlega. „Þið verðið að fara hetur yfir þetta með hurstanum. Gætið þess ennfremur að eyða ekki of miklu þvottaefni,“ bætti hún svo við. Síðan gekk hún aftur að eldavélinni. Máltíðin stóð nokkuð lengi yfir og að henni lokinni var gestum borið kaffi. Þá hófst annríkið að nýju hjá stúlkunum. Karen gekk mjög varlega inn með stóran bakka hlaðinn kaffi- bollum, þegar einn herranna í veizlunni sneri sér skyndilega við í sætinu og rak olnbogann í bakkann, sem rann úr höndum Karenar og féll á gólfið, en hrothljóð kvað við. „Hvað varnú ]>etta?“ heyrðist Ólsen segja inni í næsta lier- bergi, en síðan kom hann í dyrnar og leit þaðan yfir viðurstyggð eyðileggingarinnar. Karen fann, hvernig hún eldroðnaði, og siðan byrjuðu tárin að streyma niður kinnarnar. Allir sneru sér við og horfðu á hana. „Þarna sérðu,“ sagði Ólsen við konu sína. „Þær geta þetta alls ekki.“ En maðurinn, sem olli óliappinu, kom nú Karenu tii hjálpar: „Þetta var ekki sök þessarar indælu stúlku,“ sagði hann og brosti hughreystandi til hennar. „Þetta er min sök, þar eð ég sneri mér snöggt við og rak mig í bakkann." Svo sneri hann sér snöggt við og rak olnbogann útundan sér um leið, en rak sig þá í hakkann, sem Björg var að koma með. Hún missti ekki bakkann, en þetta var nóg til þess, að kaffið skvettist upp úr bollunum og niður á allar undirskálarnar. Björg leit til Jens M. Ólsens og sá, að hann var nærri farinn að hlæja. Síðan sagði hann: „Þetta er nóg, Hinrik. Nú skil ég þetta allt saman. Þú þarft ekki að sýna meira." „Nú kom frú Ólsen til Karenar og sagði: „Við vitum nú, að þetta er ekki þín sök. Vertu því ekki leið lengur, en flýttu þér að taka bollana upp.“ Við Björgu sagði hún: „Farðu og láttu hella aftur í holl- ana. En láttu þvo þá upp fynst." Karen fór inn í eldhúsið. Þar settist hlin á stól, fól andlitið í höndum sér og grét. Allt undanfarandi taugastríð þeirra, ]>reyt- 222 an og þessi síðasta óheppni var að ofbjóða henni. Elna ge^ til hennar, tók hughreystandi um herðar henni og sagði: ,,Svoi'a' svona, veslingur. Vertu nú ekki leið yfir þessu. Ekki brotnUðu nema tveir bollar og því er enginn stórskaði skeður. Mikið s*iíl1 til mikils vinna. Það er mitt kjörorð." „Ég hefði getað gætt mín betur,“ sagði Karen kjökrandi. „Ekki er slíkt svo auðvelt, þar sem svona margt skrítið fúiil , er saman komið,“ sagði Elna. „Ég.veit svo sem ekki til h',crS svona skrípahúninga veizluhöld eru. Þarna lætur fólkið rétt eiIlS og um börn í leikskóla væri að ræða. Þurrkaðu þér nú um aufl' l un og settu nýja bolla á hakkann.“ „Ég get varla látið sjá mig aftur,“ sagði Karen. „Vitleysa, ég skal hjálpa ]>ér,“ sagði Elna. Á meðan þessu fór fram hafði Björg þvegið það leirta11' sem til þurfti, og Stína þurrkað af ]>ví. „Nóg kaffi er á könnunni," sagði Elna svo. „Hafðu enga' áhyggjur, Karen. Hér hefur vissulega lítill skaði skeð.“ Karen leit til hennar þakklátum augum. Alltaf er gott i,( vita, að einhver taki þátt í raunum manns. Rétt í þessu l'011' ! svo frú Ólsen iíka i eldhúsið og eftir að hún hafði saí* nokkur hughreystingarorð við Karenu var allt fallið i ljúf' löð. Björg og Stina voru komnar inn í stofu og voru þar u færa til stóla. Tveir karlmannanna tóku borðið og færðu l,iU út í horn á stofunni. Síðan setti Ólsen segulbandstæki í gilU^ og þar næst liófst dans. „Þetta er nú meiri fornaldar-jazzinn," sagði Stína, þnga' hún og Björg voru aftur komnar inn í eldhúsið. „En það el von, því fólkið er víst allt svo roskið." „Ekki eru allir svo gamlir," sagði Björg. „Til dæmis c' þarna ung stúlka, er klæðir sig sem nokkurs konar hafmey, <li’ svo eru þarna nokkrir fleiri af yngri kynslóðinni. Nú heyrðu þær frú Ólsen segja við Elnu inni i eldhúsinu' „Hefurðu aukið hitann á miðstöðinni? Kvöldið er svalt.“ ' „Ég gerði það,“ sagði Elna. „Annars held ég, að fólkinl1 verði nógu heitt, úr því að dans er hafinn." Síðan kom frú Ólsen inn i eldhúsið, hrosti til stúlknan1111 og sagði: „Þið hafið verið mjög duglegar og hjálp ykkar h°ful \ koínið sér mjög vel. Ég skil ekki ennþá, að þið skylduð l'olU‘? hér á því augnabliki, sem ]>örf var fyrir hjálp ykkar, en I,U liggur við, að ég fari að trúa á huldar vættir. Þið 'gætuð scU? hezt opnað fyrirgreiðsluskrifstofu undir nafninu „Björg & Og neðan við á skiltinu mætti gjarnan standa: „Gerum a1**' En nú er eftir að koma sér saman uin, hvað ég á að h°riííl ykkur fyrir lijálpina." „Ég veit ekki, hversu mikið það á að vera,“ sagði Björf' „En það er ákaflega gaman að geta hjálpað til og við von1111’’ að við höfum gert það nógu vel.“ „Ég mun að minnsta kosti ekki horga ykkur allt of H41®’ sagði frú Ólsen. „Hafið ]>ið fengið nokkuð að horða sjálf1'1 „Við höfum víst alveg gleymt því. Við höfum liaft svo ni1*1’ að gera,“ sagði Stína. „Eruð þið ekki orðnar dauðsvangar?" ( „Jú, vissulega," sagði Stína. „En okkur liggur ekki á. F-vlS ]>arf að bera inn glös og drykki í stofuna til gestanna." | „Gætið nú að glösunum," sagði Elna. Karen roðnaði og saí' í flýti: „Ég ]>ori ekki að bera glösin inn.“ „Verlu hvergi smeyk,“ sagði Elna. „Opnaðu dyrnar fyrir 11,1 ’ Svo skal ég hera hakkann inn, en þið farið að taka bollaU saman og þvo þá upp.“ „Mundu að láta þær fá að borða,“ sagði frúin við Elí>u 0 fór til gesta sinna. ^ Nú var dansinn hafinn í borðsalnum. Herra Ólsen var ^ kominn í bezta skap. Brosandi og glaður sveiflaði hann d0’1' unum um gólfið. „Skyldudansarnir eru margir," sagði hann við konu s*n@’ eitt sinn er hann dansaði vals fram hjá, þar sem hún stóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.