Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1970, Blaðsíða 55

Æskan - 01.04.1970, Blaðsíða 55
1 SKELJAR í söltum sæ ^ Svar tj[ a: jjcð hverjum J^'arstraumi skolar hafið upp [jj stl'öndunum vissu dýrmæti, jj Aanda lieim, sem eftir leita. áv' 1T1“ nefna skeljar, sem or1*"1 tlata l)ntt íflHegir hlutir, s ”u er skeijasöfnun tóm- lt a,1daskemmtun um allan I'úsundir safnara leita á i 'arströndum, og sumir kafa JUpið eftir þessum gersem- Vj, *lafsins. Náttúrufræðingar 8 Uni nálega 100 skeljateg- Ulldir ’ °B er þær ekki eingöngu . *nna i höfunum, heldur og jJ01'num, ám og flæðilöndum. )ö Jö»breytni skeljanna að grj"n* I'tblæ og fyrirferð cr kr. Skel getur líkzt «ga Ublaði’ mótuðu 1 stein, ell- liðr'i .cfií?1’ eyra, skrúfnagla, kló * b'’ tuitlan-höfuðfati, ijóns- °g mörgu öðru. Hver skel hefur einhvern tíma hýst lif- andi veru, ■— lindýr, og teg- undin getur verið skyld ostru ellegar garðsnigli. Lindýrin, ein at' elztu og ár- angursríkustu tilraunum nátt- úrunnar í hyggingu lifvera, eru hryggleysingjar svonefndir. En þar sem hin innri beinagrind eða uppistaða hryggdýranna er ófögur á að líta, er samsvar- andi lífæri lindýranna, skelin, dálítið minnismerki um fegurð lífsins, og heldur hún lit sínum og lögun lengi eftir dauða dýrs- ins, sem hún tilheyrði. Yzta lag skeljarinnar er liornhúð. Miðlagið er þykkast. Innsta lagið er þunnt og þer postulínsblæ. Kjarni skeljar- innar getur borið margs konar litbrigði eftir því, hver tegund- in er. Úr þessu lagi kemur perlumóðirin, sem notuð er i linappa, skrautmuni og fleira. Og i þessu lagi myndazt hin ekta perla, en ástæðan til perlu- myndunar er sú, að eitthvert aðskotaefni kemst inn i skel- ina og líkami dýrsins myndar utanum það liarða liúð til að gera það óskaðlegt. Skeljar flokkast í tvískeljar og einskeljar, og er munurinn auðsær. Eins og nafnið bendir til eru tvískeljarnar tvær sam- loka skeljar (samlokur) til dæmis ostrur, hörpuskeljar og kúskei. Einskeljarnar leitast við að mynda skrúfnaglaform, kuðunga. Lindýrið, íbúi skeljarinnar, hefur flókna og viðkvæma líf- færabyggingu, þar er um að ræða hjarta, maga, lifur og nýru. Lindýr, sem lifir í sjó (skelfiskur), andar með tálkn- um, og þau sem halda sig í djúpri leðju, teygja upp langar sogpípur til að ná í hreint vatn. Lindýr hafa oft næma skynjun. Sum hafa flókin augu eins og skordýr, og vera kann, að þef- skvnjun þeirra sé næmari en mannsins. Næmi þeirra gagn- vart snertingu er mjög snikil. Skeljaaðdáandi, sem leggur oft leið sina niður að strönd- inni, tekur eftir því að daga- munur er á, hve mikið er um skeljar. Mest er um þær, þegar lágt er í sjónuin og eftir storm af hafi. Garðyrkjufélag íslands Svar tii Helga: Garðyrkju- félag íslands er félag áliuga- fólks um garðyrkju. Féiagið var stofnað á árinu 1885. All- mikið lif virðist hafa verið i félaginu fram undir aldamótin, en við stofnun Búnaðarfélags fslands árið 1899 dró verulega úr starfi félagsins, því margir töldu það spanna yfir verksvið Garðyrkjufélagsins. bað var svo árið 1918 að Einar Helgason, ráðunautur, blés lifi í félagið að nýju, og hefur það starfað ósiitið síðan, þótt ekki sé því að leyna, að starfsemin hafi verið mismun- andi mikil frá ári til árs. Á s. I. þremur árum hefur verið mikil starfsemi i félag- inu, og hefur það leitt til stór- aukinnar félagatölu, og eru nú í félaginu um 500 manns og árgjaldið er kr. 150,00, en inni- falið í því er ársritið, sem er Garðyrkjuritið og fylgirit þess. Nú er starfsemi félagsins aðal- lega fólgin í ýmiss konar fræðslustarfsemi. Má þar íil nefna, að á vorin hafa verið haldnir fræðsiufundir með myndasýningum, á sumrin hafa svo verið farnar skoðunarferð- ir í fallega skrúðgarða í Reykja- vík og nágrenni. Á haustin hef- ur verið lialdinn einn fundur, þar sem sýndiar liafa verið kvikmyndir og skuggamyndir úr verðlaunagörðum og öðrum fallegum görðum frá sumrinu. í fáum orðum sagt er til- gangur félagsins að efla þekk- ingu almennings á hvers kon- ar jurtum, livort sem þær eru til skrauts eða nytja og kynna hvort hinar einstöku tegundir reynast hér vel eða illa. Fólk þarf líka að þekkja þær jurtir, sem illa hafa reynzt hér, svo að það þurfi ekki að eyða tíma og plássi í slikar tegundir. Ollum er heimil innganga í félagið og er bezt að senda inntökubeiðni i pósthóll' 209, Reykjavík. 255
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.