Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1970, Blaðsíða 23

Æskan - 01.04.1970, Blaðsíða 23
l nú vcl að ]jví, að kertin brenni ekki alveg niður. Ketið sctt ný í stjakana seinna," sagði frú Ólsen við Björgu. skulum gæta að ]>vi,“ sagði Björg, tók flöskur af borð- SL‘iti þær á annað borð úti í horni og gekk að ]>ví búnu úni 'Hil j ""um „É: sku] ulciliús. Þá var Elna að taka til mat handa ]>eim stúlk- S veit ckki, iivað ykkur þykir bezt,“ sagði hún. „En nú L'ftir við velja okkur það bezta, sem við finnum í þvi, sem er.“ ^íðan neyttu þær matar við eldhúsborðið. ”IJetta er dásamlegur matur, enda er ég orðin sársvöng,“ ,gði Stina. „horðið nú vcl, enda er af nógu að taka. Matur er mannsins uKin. ]>að er mitt máltæki," sagði Elna. „Nú þurfum við að þvo upp eftir kaffið hjá gestunum," sagði ’tina. I ljúkum því öllu í tæka tið. Nú verður dansað nokkuð bið^' * stofunni, þar til næst verða bornar fram veitingar. Ef Ij . Ve*‘ðið ])á orðnar mjög lúnar, getið ])ið fengið að fara 1,11 strax þar á eftir,“ sagði Elna. . „I'að viljum við alls ekki. Við förum ekki fvrr en ...“ sagði v"ren. 'ei'ð^ '^ iíirunl ekki fyrr en öllu er lokið,“ kallaði Karen. „Ég I ., einhvern vcginn að vinna upp kaffibollana, sem brotnuðu Ja mér.“ . „t ss, við skulum ekki hugsa um þá. Nú skulum við láta eitt- "Vað i 1 svangmn. ,j Skönimu siðar voru þær aleinar i eldhúsinu. l>á sagði Stína: . "uinn liður og við erum engu nær, enda dansar Olsen alltaf Jai(iianum. Mig langar mest til að rífa jakkann af iionum.“ „I>a hefði ég gaman af að sjá framan í hann,“ sagði Björg. '* ' ÍíS .. .... ......... . ~ . aum ekki t . . 'ei'ðum að vona og bíða eftir þvi, hvort við fái 'faeri til að athuga i vasann." ,Qf» L'g veit bara ekki, hvernig slíkt má ske,“ sagði Karen. áli . 1U' Scfst aldrei neitt tækifæri til annars en að erfiða með gí?Um "t "t' þvi, sem liefur brotnað.“ vjg JorK sat og horfði fram fyrir sig. „Með einu móti gætum svo 'l!,llnsiie iengið Ólsen til að fara úr jakkanum,“ sagði liún lll ”Évernig þá? Hann virðist vera of ánægður með jakkann l'ess,“ sagði Stina. Iiv * u k°ni Elna aftur inn i eldhúsið. „Nú þurfið ]>ið að atliuga, ax°rt et'ki þarf að þvo upp einhver glös. Svo verðum við lika la ‘)ess» hrcin glös séu borin inn jafnóöum. Svo pyrfti lj.... að hjálpa mér að sneiða niður ost. Við verðum að Slnurt lírauð á tveimur stórum bökkum/ ,,Ei«u gestirnir að fá meira af smurðu brauði?“ spurðu stúlk- ''Uai' lnssa. 0í,”',a> vissulega," sagði Elna. „Og einnig eitthvað að drekka. an 1,1 Ólsen vill einnig gel'a þeim kaffi, en hér neita ég, því áf ‘l,s verður enginn þeirra syfjaður, og þá heldur dansinn k0'm til morguns. Sagt var, að í liirðveizlum hjá Kristjáni ,.öm,1Ki tiunda liefði alltaf verið borið fram súkkulaði klukkan vc e«a ellefu, og þetta var hreinasta snjallræði, því menn ](|ul j1 syfjaðir af súkkulaði. Enginn skyldi neyta kaffis eftir jjUl" ellefu á kvöldin. l>að er mitt máltæki.“ tlCr JOrfi gekk inn i borðstofuna til að safna glpsunum saman. af h11 Hlsen var enn að dansa. Allir voru i góðu skapi. Einn 'e,runum sagði við liann: „Er ]>ér ekki heitt, Ólsen?“ skvTi ’ Iller er mjög heitt,“ sagði hann. „En ég verð að dansa '^""daiisana." enn (]ansjnn áfram. stöðiJ°lK saf"ahi óhreinu glösunum saman á bakka og braut jíiKh'1^* ,leiIann um sama vandumálið. Enn dansaði Ólsen i l'enn-,,U.m- ®nra a® hún gæti nú rétt út höndina til að stinga e|tt augnablik niður i vasann, svo að hún gæti komið upp HVAR er tungliO? Það er aðeins sjaldan, sem við sjáum tunglið að degi. Stundum er ástæðan einfaldlega sú, að það er hinum megin við okkur á jörðinni, og við sjáum það ekki fyrr en undir kvöldið. Á öðrum tíma er það á lofti yfir okkur, en sólin skín svo skært, að birta hennar yfirgnæfir hina veiku birtu þess. En stundum snemma að morgni eða á eftirmiðdegi getum við bæði séð tunglið og sólina á lofti I einu. En það er aðeins undir þeim kringumstæðum, að veðurskilyrði hamii því að sólin nái að skína full- komlega skært. með happdrættismiðann. l>að væri verðskuldaður árangur alls erfiðisins, sem liún og stallsystur hennar höfðu lagt á sig. Skyndilega datt henni nokkuð nýtt í hug. Var ekki einhver að spyrja Ólsen fyrir skömmu, hvort honum væri ekki mjög heitt? Hann hafði svarað játandi og þurrkað um leið svitann af enni sér. Hann var samt ennþá í jakkanum. En ef liitinn yrði nú meiri hérna inni? Hvað mundi hann þá gera? Hún var nærri liúin að missa bakkann, svo æst varð hún yfir hinni nýju hugmynd sinni. Hún flýtti sér með glasabakkann inn í eldhús, setti hann með titrandi höndum á borðiö og hvíslaði að Stínu: „Mér datt nokkuð í hug.“ „Hvað var það?“ spurði Stína. „Ég segi þér það ekki strax, en ég ætla að skjótast snöggvast niður í kjallarann. Veiztu annars, hvar stiginn er?“ „Jú, liann er í ganginum fvrir framan cldhúsdyrnar. Hvað ætlarðu annars að gera niður i kjallara?“ „f'g skal segja þér það, þegar ég kem til baka.“ Hún flýtti sér fram úr eldhúsinu og niður í kyndiklefann. Hér var olíukynding. Björg virti útbúnaðinn fyrir sér og ihug- aði, hvernig mundi eiga að breyta hitastillingunni. Þarna var ]>á hringliandfang og tölur við. Þetta hlaut að vera hitastilling- in. Ef hún hækkaði nú dálitið á miðstöðinni, hlyti Ólsen bráð- lega að fara úr jakkanum og leggja hann frá sér. Þetta hlaut að vera tækifærið. I einu vetfangi slillti hún á hærra liitastig, þáut upp stigann og inn í eldhúsið. „Jæja, þarna ertu þá,“ sagði Elna. „Hjálpaðu mér nú við að þvo upp glösin." Framhald. 223
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.