Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1970, Blaðsíða 3

Æskan - 01.04.1970, Blaðsíða 3
SAMMI, kötturinn kaldi Eftir Dale Bethane Myndir: H. Tom Hall Þýðing: Ingibjörg Þorbergs Ijetta er saga um útilegukött, sem ólst ** upp niðri á höín. Hann hét Sammi, og Var með mörg ör eftir alla bardagana, sem hann hafði lent í á þessum órólegu hættu- slóðum. Einu sinni fannst Samma hann vera nþekktur og einskisvirði. Enda hafði eng- 'hn heyrt hans getið þá. Satt að segja hat hann ekki einu sinni Sammi í þá daga. ^ann var aðeins nafnlaus flækingsköttur, Sem ráfaði um hafnarbakkana I leit að r°ttu. Hann fékk ekki nafnið Sammi fyrr en 'öngu seinna. t-ífsbaráttan var erfið hjá Samma. Rott- Urnar, sem hann veiddi sér til matar, voru *öar, og það var mjög erfitt að veiða þær. Sammi átti ekkert heimili, þess vegna gat hann aldrei íarið heim. Hann ílæktist um, °9 svaf hvar sem hann gat komið sér lyrir. *Sft undir berum himni. En þó að Sammi væri alls óþekktur, var hann hreykinn, sjálfstæður köttur. Hann har höfuðið hátt. Hann vór sfnar eigin le'ðir og bað engan um neitt. — Sammi 9at bjargað sér sjálfur — það var hann vis« um. Kvöld nokkurt, í rigningu og kulda, var Sammi á ferð eftir bryggjunni I leit að æti. ^a9inn, sem honum fannst vera eins og tómur belgur, minnti hann á, að hann hafði ekkert étið allan daginn. Hungrið kvaldi hann og hann skalf, því að hann var renn- votur. ®egnum grenjandi rigninguna, sá hann S|ökkvistöðina hinum megin við götuna. I h|ýju, vinalegu herbergi á jarðhæðinni sá hann tvo slökkviliðsmenn sitja og spila á spil. Sammi hljóp yfir götuna og hnipraði sig Saman við dyrnar á Slökkvistöðinni. Hann Var ennþá mjög svangur, en hann var þó ' skjóli tyrir rigningunni. E'nn slökkviliðsmannanna, grannur, dauf- e9ur maður, sem var að byrja að fá skalla, °Pnaði hurðina, stakk út höfðinu og aagði: k’að er ennþá hellirigning, og sg held, 05 bað stytti ekki upp á næstunni. — Svo eit hann niður, og þá sá hann Samma. "" Sasll, kisi minn! Ósköp ertu aumur að Sammi hortði inn í hlýtt herbergi slökkviliðsmannanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.