Æskan - 01.04.1970, Blaðsíða 3
SAMMI, kötturinn kaldi
Eftir Dale Bethane
Myndir: H. Tom Hall
Þýðing: Ingibjörg Þorbergs
Ijetta er saga um útilegukött, sem ólst
** upp niðri á höín. Hann hét Sammi, og
Var með mörg ör eftir alla bardagana, sem
hann hafði lent í á þessum órólegu hættu-
slóðum.
Einu sinni fannst Samma hann vera
nþekktur og einskisvirði. Enda hafði eng-
'hn heyrt hans getið þá. Satt að segja
hat hann ekki einu sinni Sammi í þá daga.
^ann var aðeins nafnlaus flækingsköttur,
Sem ráfaði um hafnarbakkana I leit að
r°ttu. Hann fékk ekki nafnið Sammi fyrr en
'öngu seinna.
t-ífsbaráttan var erfið hjá Samma. Rott-
Urnar, sem hann veiddi sér til matar, voru
*öar, og það var mjög erfitt að veiða þær.
Sammi átti ekkert heimili, þess vegna gat
hann aldrei íarið heim. Hann ílæktist um,
°9 svaf hvar sem hann gat komið sér lyrir.
*Sft undir berum himni.
En þó að Sammi væri alls óþekktur, var
hann hreykinn, sjálfstæður köttur. Hann
har höfuðið hátt. Hann vór sfnar eigin
le'ðir og bað engan um neitt. — Sammi
9at bjargað sér sjálfur — það var hann
vis« um.
Kvöld nokkurt, í rigningu og kulda, var
Sammi á ferð eftir bryggjunni I leit að æti.
^a9inn, sem honum fannst vera eins og
tómur belgur, minnti hann á, að hann hafði
ekkert étið allan daginn. Hungrið kvaldi
hann og hann skalf, því að hann var renn-
votur.
®egnum grenjandi rigninguna, sá hann
S|ökkvistöðina hinum megin við götuna. I
h|ýju, vinalegu herbergi á jarðhæðinni sá
hann tvo slökkviliðsmenn sitja og spila á
spil.
Sammi hljóp yfir götuna og hnipraði sig
Saman við dyrnar á Slökkvistöðinni. Hann
Var ennþá mjög svangur, en hann var þó
' skjóli tyrir rigningunni.
E'nn slökkviliðsmannanna, grannur, dauf-
e9ur maður, sem var að byrja að fá skalla,
°Pnaði hurðina, stakk út höfðinu og aagði:
k’að er ennþá hellirigning, og sg held,
05 bað stytti ekki upp á næstunni. — Svo
eit hann niður, og þá sá hann Samma.
"" Sasll, kisi minn! Ósköp ertu aumur að
Sammi hortði inn í hlýtt herbergi slökkviliðsmannanna.