Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1970, Blaðsíða 53

Æskan - 01.04.1970, Blaðsíða 53
Stundaskráin * Eftirfarandi bréf barst þess- UrT1 þætti fyrir nokkru: Garði, 4. febrúar 1970 Kæra Æska Ég ætla að senda þér nokkr- linur. Ég er 11 ára. Mér 'nnst voða gaman að Æskunni, Ulér finnst mest gaman að ^andavinnunni í skólanum. Ég útsögunarsög, getur þú birt uPpskrift af einhverjum hlut, Serh saga má út. — Þakka íyrir allt góða efnið í blaðinu. — Vertu biess. Þorsteinn Þórðarson, Reynihvammi - Garði. bakka þér fyrir bréfið, Þor- ®'nn. Það er gaman að heyra hefur áhuga íyrir omíðum .9 annarri handavinnu. Hérna ^yndinni, sem tekin var íyrir Kkrum árum í einum af barna- ^ °lurn Reykjavíkur, sérð þú en9, sem, eins og þú, hefur haft gaman af að saga ýmis- legt út. — Stundaskráin, sem hann heldur á var erfiðasta verkefnið hans, en hann lauk því þó með sóma. — Ef eitthvert ykkar, sem lesið Æskuna, langar íil að fá teikn- ingu á stundaskránni, þá skrifið Æskunni og sendið burðargjald fyrir svarbréf með, svo sem 10 kr. í frímerkjum. — Á myndinni sjást líka mörg dýr sem Magn- ús, en svo hét drengurinn, sag- aði út. Flest þeirra eru eftir teikningum úr Föndurbók, sem Æskan gaf út iyrir tveim árum og heitir Laufsögun I. Hún íæst ennþá hjá bókaútgáfu Æskunn- ar og kostar 40 kr. — Svo vill þessi þáttur biðja drengi í skól- um úti á landi að tala við handa- vinnukennara sína og spyrja þá hvort þeir eigi ekki í íórum sín- um myndir frá sýningum á f ? ' ■RrJ Iw*... mí m i-*-" handavinnu eða myndir ai ein- stökum smiðisgripum. — Æsk- unni vær mikil þökk á þvi að fá þær lánaðar iil birtingar. — Myndirnar verða svo endur- sendar eiganda. Þessari ósk beinum við einnig til skóla- stúlkna á skyldunámsstigi. Vafa- laust eru til víða um land skýr- ar og góðar myndir írá vor- sýningum skólanna. Athugið þetta krakkar og við þökkum íyrirfram. — Viðvíkjandi mynd- inni, sem hér fylgir með, er það að segja, að teikningin af stundaskránni er of stór til þess að hægt sé að hafa hana í biaðinu í íullri otærð. Stærð- in á skrénni er u. þ. b. 30x25 sentimetrar. I»að var Skotinn Samuel Cunard, stofnandi Cunard- skipafélagsins, sem við stofn- un félagsins 1840 byrjaði að nota topptjós og grænt stjórn- liorðs- og rautt bakhorðsljós á skipum sínum. Ýmsar þjóð- ir tóku ekki upp þennan sið fyrr en eftir síðustu aldamót. 253
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.