Æskan - 01.04.1970, Blaðsíða 53
Stundaskráin *
Eftirfarandi bréf barst þess-
UrT1 þætti fyrir nokkru:
Garði, 4. febrúar 1970
Kæra Æska
Ég ætla að senda þér nokkr-
linur. Ég er 11 ára. Mér
'nnst voða gaman að Æskunni,
Ulér finnst mest gaman að
^andavinnunni í skólanum. Ég
útsögunarsög, getur þú birt
uPpskrift af einhverjum hlut,
Serh saga má út. — Þakka íyrir
allt góða efnið í blaðinu. —
Vertu biess.
Þorsteinn Þórðarson,
Reynihvammi - Garði.
bakka þér fyrir bréfið, Þor-
®'nn. Það er gaman að heyra
hefur áhuga íyrir omíðum
.9 annarri handavinnu. Hérna
^yndinni, sem tekin var íyrir
Kkrum árum í einum af barna-
^ °lurn Reykjavíkur, sérð þú
en9, sem, eins og þú, hefur
haft gaman af að saga ýmis-
legt út. — Stundaskráin, sem
hann heldur á var erfiðasta
verkefnið hans, en hann lauk
því þó með sóma. —
Ef eitthvert ykkar, sem lesið
Æskuna, langar íil að fá teikn-
ingu á stundaskránni, þá skrifið
Æskunni og sendið burðargjald
fyrir svarbréf með, svo sem 10
kr. í frímerkjum. — Á myndinni
sjást líka mörg dýr sem Magn-
ús, en svo hét drengurinn, sag-
aði út. Flest þeirra eru eftir
teikningum úr Föndurbók, sem
Æskan gaf út iyrir tveim árum
og heitir Laufsögun I. Hún íæst
ennþá hjá bókaútgáfu Æskunn-
ar og kostar 40 kr. — Svo vill
þessi þáttur biðja drengi í skól-
um úti á landi að tala við handa-
vinnukennara sína og spyrja þá
hvort þeir eigi ekki í íórum sín-
um myndir frá sýningum á
f ? ' ■RrJ
Iw*... mí m
i-*-"
handavinnu eða myndir ai ein-
stökum smiðisgripum. — Æsk-
unni vær mikil þökk á þvi að
fá þær lánaðar iil birtingar. —
Myndirnar verða svo endur-
sendar eiganda. Þessari ósk
beinum við einnig til skóla-
stúlkna á skyldunámsstigi. Vafa-
laust eru til víða um land skýr-
ar og góðar myndir írá vor-
sýningum skólanna. Athugið
þetta krakkar og við þökkum
íyrirfram. — Viðvíkjandi mynd-
inni, sem hér fylgir með, er það
að segja, að teikningin af
stundaskránni er of stór til
þess að hægt sé að hafa hana
í biaðinu í íullri otærð. Stærð-
in á skrénni er u. þ. b. 30x25
sentimetrar.
I»að var Skotinn Samuel
Cunard, stofnandi Cunard-
skipafélagsins, sem við stofn-
un félagsins 1840 byrjaði að
nota topptjós og grænt stjórn-
liorðs- og rautt bakhorðsljós
á skipum sínum. Ýmsar þjóð-
ir tóku ekki upp þennan sið
fyrr en eftir síðustu aldamót.
253