Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1970, Blaðsíða 36

Æskan - 01.04.1970, Blaðsíða 36
Hungur. ber fyrirsögnina: Heiminum er haldið í skefjum með duldum og beinum hótunum um kjarnorkustyrjöld. Klukkan er 4 að morgni í Mexíkó. Lág, gráblá fjöllin ber skýrt við morgunloftið. Fátækur bóndi byltir sér á strámottunni sinni, sem hann notar fyrir rúm. Kiukkan er 18. Klukkutíma akstur frá Bankok er verið að fóðra í írumskógum Thailands er fíllinn ómissandi vinnukraftur. fílana með mat og vatni, eftir að þeir hafar rogazt með trjáboli all' an daginn í steikjandi hitanum. Köld gola sópar saman visnum blöðum trjánna í Nissa í Suðut' Frakklandi. Sama gola nær aldrei fallegum, brúnum náttúrubörn- | um eyjarinnar Ifalik í Kyrrahafi. Þau þekkja aðeins síha síbrosand1 veröld, logn og sólskin, og þeirra paradís er aðeins ógnað af hvirfilvindunum. Hvítur pelíkani leggur af stað frá Lissabon Ríó. Þrír fiskibátar farast á Karíbahafinu. í Egyptalandi er klukkan 17. Rödd Nassers glymur í hátölurum, er hann eggiar landa sína móti ísrael. í umferðarslysum hafa 9000 manneskjnr misst lífið. 400.000 umferðarslys hafa orðið á ýmsum stöðum á þessum degi í heiminum okkar. Þúsundir af morðum og sjálfsmorð' um. Þúsundir radda og tónverka hafa borizt á útvarpsbylgjun1 hringinn í kringum hnöttinn okkar inn á milljónir heimila. Þúsundif hvítklæddra vísindamanna eru önnum kafnir við tæki sín, til þesS að leysa vandamál mannkynsins. Síðu tízkupilsin sópa göturnar í flestum stórborgum heimsins! En í norðvestuhluta Braziliu gengur Wawanauteteri-konan aðeins afsíðis og herðir mittis' skýlu sína og er þá fullklædd! Milljónir eru á hreyfingu undir fánum og rnótrnælaspjöldum' Enginn dagur líður svo á jörðinni, að ekki séu gengnar mól' mælagöngur, mótmæli gegn styrjöldum, mótmæli gegn sultar' launum o. s. frv. Fjöldi manna slasast og týnir lífi í átökum þesS' um. Fjölmennastar eru mótmælagöngur í Ameríku, móti striðinu 1 Víetnam. Um_borð í lystisnekkju sinni berst Elísabet Taylor örvæntingar' fullri baráttu við offitu sína, sem ekki er i tízku á þessum síð' ustu tímum. Á sama tíma er afrískur höfðingi að dást að nýkeyp,rl konu sinni, sem er svo akfeit, að spikið hristist utan á henni, e' hún hreyfir sig. Enginn veit hugsanir allra þeirra fanga, er íylla hina hljóðu fangaklefa um heim allan. Á þessum degi núa milljónir saman höndum í þögulli sorg og hræðilegri þjáningu. Dökkt sorgarspi'’ sem breiðist út í brjálæðishlátri. Mæður missa börn sín, Þjen skilja í hatri. Gamalmenni hugsa á einverustundum um liðna ®'rl’ hve hratt hún flaug, og bíða með angist i hjartanu eftir dauðanarn' Milli milljóna kvenna og karla hafa bros og ástaratlot veP gefin og loforð svikin og milljónir tára hafa falíið. Alls staðar Pafa mennirnir sýnt hetjulega þolinmæði í erfiðum, leiðinlegum, h®ttu legum og óþrifalegum störfum. Sóiin kom upp hjá sumum, en gekk til viðar hjá öðrum. Þetts var aðeins mjög venjulegur dagur á jörðinni okkar. L. M. (endursagt)- 236
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.