Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1970, Page 36

Æskan - 01.04.1970, Page 36
Hungur. ber fyrirsögnina: Heiminum er haldið í skefjum með duldum og beinum hótunum um kjarnorkustyrjöld. Klukkan er 4 að morgni í Mexíkó. Lág, gráblá fjöllin ber skýrt við morgunloftið. Fátækur bóndi byltir sér á strámottunni sinni, sem hann notar fyrir rúm. Kiukkan er 18. Klukkutíma akstur frá Bankok er verið að fóðra í írumskógum Thailands er fíllinn ómissandi vinnukraftur. fílana með mat og vatni, eftir að þeir hafar rogazt með trjáboli all' an daginn í steikjandi hitanum. Köld gola sópar saman visnum blöðum trjánna í Nissa í Suðut' Frakklandi. Sama gola nær aldrei fallegum, brúnum náttúrubörn- | um eyjarinnar Ifalik í Kyrrahafi. Þau þekkja aðeins síha síbrosand1 veröld, logn og sólskin, og þeirra paradís er aðeins ógnað af hvirfilvindunum. Hvítur pelíkani leggur af stað frá Lissabon Ríó. Þrír fiskibátar farast á Karíbahafinu. í Egyptalandi er klukkan 17. Rödd Nassers glymur í hátölurum, er hann eggiar landa sína móti ísrael. í umferðarslysum hafa 9000 manneskjnr misst lífið. 400.000 umferðarslys hafa orðið á ýmsum stöðum á þessum degi í heiminum okkar. Þúsundir af morðum og sjálfsmorð' um. Þúsundir radda og tónverka hafa borizt á útvarpsbylgjun1 hringinn í kringum hnöttinn okkar inn á milljónir heimila. Þúsundif hvítklæddra vísindamanna eru önnum kafnir við tæki sín, til þesS að leysa vandamál mannkynsins. Síðu tízkupilsin sópa göturnar í flestum stórborgum heimsins! En í norðvestuhluta Braziliu gengur Wawanauteteri-konan aðeins afsíðis og herðir mittis' skýlu sína og er þá fullklædd! Milljónir eru á hreyfingu undir fánum og rnótrnælaspjöldum' Enginn dagur líður svo á jörðinni, að ekki séu gengnar mól' mælagöngur, mótmæli gegn styrjöldum, mótmæli gegn sultar' launum o. s. frv. Fjöldi manna slasast og týnir lífi í átökum þesS' um. Fjölmennastar eru mótmælagöngur í Ameríku, móti striðinu 1 Víetnam. Um_borð í lystisnekkju sinni berst Elísabet Taylor örvæntingar' fullri baráttu við offitu sína, sem ekki er i tízku á þessum síð' ustu tímum. Á sama tíma er afrískur höfðingi að dást að nýkeyp,rl konu sinni, sem er svo akfeit, að spikið hristist utan á henni, e' hún hreyfir sig. Enginn veit hugsanir allra þeirra fanga, er íylla hina hljóðu fangaklefa um heim allan. Á þessum degi núa milljónir saman höndum í þögulli sorg og hræðilegri þjáningu. Dökkt sorgarspi'’ sem breiðist út í brjálæðishlátri. Mæður missa börn sín, Þjen skilja í hatri. Gamalmenni hugsa á einverustundum um liðna ®'rl’ hve hratt hún flaug, og bíða með angist i hjartanu eftir dauðanarn' Milli milljóna kvenna og karla hafa bros og ástaratlot veP gefin og loforð svikin og milljónir tára hafa falíið. Alls staðar Pafa mennirnir sýnt hetjulega þolinmæði í erfiðum, leiðinlegum, h®ttu legum og óþrifalegum störfum. Sóiin kom upp hjá sumum, en gekk til viðar hjá öðrum. Þetts var aðeins mjög venjulegur dagur á jörðinni okkar. L. M. (endursagt)- 236

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.