Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1970, Blaðsíða 32

Æskan - 01.04.1970, Blaðsíða 32
SKÁTAOPNAN Ritstjórn: HREFNA TYNES HYAÐ þarfég JTINS og áður hefur verið getið, er Ijós- álfa- og ylfingastarf byggt á sömu lögum, loforði og kjörorði: Gerum okkar bezta, og aðalinnihald laga og loforðs er hlýðni og úthald — gefast ekki upp. En ylfingastarfi á sér aðra sögu, ef :;vo mætti segja. Það er nú einu sinni svo, að drengir kjósa heldur athafnasama leiki, vilja gjarnan íuskast og sýna kraftana, of svo ber undir. Enda var Manni eða Mowgli, sem var nú víst rétta nafnið hans, sterkur og hraustur strákur, sem ólst upp hjá úlf- unum, og er ylfinganafnið þaðan komið. Sagan hefst með þvi, að iígrisdýrið, :;em reyndar hét Shera Khan og var kallað Skakklappi, var að reyna að læðast að skógarhöggsmanni, sem hafði búið um sig með fjölskyldu sinni í skógarrjóðri einu. En af því að Shera Khan hugsaði bara um að ná í bráð, þá leit hann ekki niður íyrir íætur sér, og steig því ofan í glóðheita að gera til þess Ylf ingastarf Akela — við viljum breyta sem bezt. ösku af báli mannsins. Hann rak þá upp svo ferlegt öskur, að maðurinn vaknaði, þreif byssu sína og bjóst til að skjóta villidýrið, sem æddi inn í skóginn og slapp með brunasár á löppinni. Drengurinn hafði vaknað við ósköpin, rölti inn í skóginn, án þess að nokkur tæki eftir því, rakst á gamla úlfinn, en var ekkert hræddur, svo úlfinum þótti hann heldur en ekki karl í krapinu, tók því drenginn og bar hann til heimkynna sinna, og svo varð hann einn af úlfabörnunum — ylfingunum — og var vissulega alinn upp sem slíkur. Hann lærði allar listirnar af úlfunum, að klifra, veiða, læðast, stökkva hljóðlaust, bjarga sér upp á eigin spýtur. Og þarna kemur þá kjarn- inn í ylfingastarfinu — bjarga sér, og helzt geta einnig orðið öðrum að liði líka. — Foringi ylfinganna er kallaður „AKELA". Þegar fundur hefst í yliingasveit, sezt Akela á „Þingsteininn" í miðjum hringnum, að verða skáti? ylfingamir raða sér í stóran hring utan um Akelu og hrópa hátt og snjallt: AKELA- Við viljum breyta sem bezt — Beb — Beb — Beb. En ylfingarnir gera meira en að hrópa- Þeir verða að læra mörg „próf'1, ef Þel[ eiga að teljast góðir ylfingar. Þar er bæði „Sárfætlingaprófið", I. stjarna og II. stjarna og heilmikið af sérprófum. Duglegur ýlf' ingur kann þvi ýmislegt fyrir sér. Fyts* verður að læra lög, loforð, kjörorð, kveðjút. bænina, íslenzka fánann, þekkja á klukkú o. m. fl. Síðan er margt eins og t. d. a® bursta skóna sína, leggja saman fötin sfn. nota símaskrá, þekkja Norðurlandafánana. heilbrigðisreglur, umferðarreglur, hnúta. geta flutt skilaboð, gera að smáskeinun1 o. m. fl. Það, sem ylfingurinn keppir að, cr nð verða skáti. Ylfingaaldurinn er 9—12 e(a’ og skáti getur hann orðið 11 ára. 232
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.