Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1970, Blaðsíða 25

Æskan - 01.04.1970, Blaðsíða 25
Á þessu ári eru liöin rétt níu hundruð ár siðan Ólafur Haraldsson konungur Norðmanna, nefndur hinn kyrri, lagði grundvöllinn að borginni Björgvin, sem nú er önnur stærsta borg í Noregi, rómuð fyrir náttúrufegurð, kunn miðstöð verzlunar og viðskipta um langan aldur og á síðustu árum vettvangur meiriháttar menningarviðburða og hátíða, eink- ern á sviði tónlistar og leiklistar. Björgvin á sér margar sögufrægar minjar. Má til dæmis nefna i því sambandi hina frægu Hákonarhöll, Dómkirkjuna, sem er frá 13. öld, °9 hina sérkennilegu Maríukirkju, en elzti hluti hennar er ftá 11. öld. Margar frægar styttur hafa verið reistar viða í öorginni, og má nefna Holbergsstyttuna, en leikritaskáldið var fætt í Björgvin, styttuna af Snorra Sturlusyni o. fl. Söng- höllin er frá 18. öld. Þar störfuðu áður hin frægu tónskáld Ole Bull og Edvard Grieg. Merkasta menningarstofnunin er Björgvinjasafnið, stofnað 1825. Er það ekki aðeins safn, heldur einnig miðstöð margvíslegra vísindaiðkana. Árið 1946 var ákveðið að breyta því í fullkominn háskóla. Björg- vinjarsafnið á annað mesta bókasafn í Noregi. í Björgvin er miðstöð fiskirannsókna Norðmanna. Verzlunarháskóli Noregs hefur starfað þar frá 1936. Þessa afmælis verður minnzt með margvíslegu móti á ötinu, meðal annars'verður efnt til tónleika af ýmsu tagi, sögulegra sýninga, þjóðdansasýninga, upplestrarkvölda, svo sitthvað sé nefnt. Dagana 12.—27. mai verður í átjánda sinn haldin alþjóðleg tónlistar- og leiklistarhátið. Þar koma ýtnsir frægir listamenn fram og Sinfóniuhljómsveit Björg- vinjar heldur tónleika en hún var stofnuð árið 1765 og er Því i hópi allra elztu starfandi hljómsveita heims. Björgvin 900 ára ^rabba, og þegar Hannibal lagðist á knén til þess að V|rða þetta betur fyrir sér, kom enn stærri krabbi í 'jbs á yfirborðinu. Hannibal var að virða hann fyrir Ser> hvort hann væri meinlaus eða grimmur, þegar n^t atvik skeði. Albatros, stærsti fugl hafsins, með tæpra 4 m væng- kom svífandi að ströndinni, hann mun hafa talið si9 sjá eitthvað, sem líktist hentugum kletti til að Setíast á, og hlammaði stórum sundfótum sínum á a,bð á Hannibal! En Hannibal brá vægast sagt mjög að vera þannig notaður sem lendingarpallur ^rir albatrosinn. Svo að segja strax, áður en fuglinn var búinn að 0rria sér vel fyrir, stakk Hannibal rananum í pollinn, dr° að sér mikið vatnsmagn, miðaði rananum á u9linn og sprautaði frá sér mikilli vatnsbunu. Alba- r°sinn rak um mikið öskur, tókst á loft og breiddi úr S|num stóru vængjum. . ”kað var heppilegt, að Hannibal skyldi finna upp s bessu“, sagði Ricardo. „Albatrosinn eyðir mestum lrria á flugi, því það er eins með hann og pelíkanann, hann á erfitt með að hefja sig til flugs, þegar ann er loks seztur.“ Hanniba! miöaöi á fuglinn og sprautaöi mikilli vatnsbunu úr ran- anum. „Það var gaman að þessu“, sagði Villi hlæjandi, „það leit um tíma út eins og Hannibal væru vaxnir vængir!" 225
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.