Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1970, Blaðsíða 49

Æskan - 01.04.1970, Blaðsíða 49
Garðyrkjumaður 1 bréfi frá Ó. Þ. Ó. (heimilisfang vantar) Se9ir svo: Kæra Æska . ^'9 langar til að biðja þig um upplýs- ^9sr um Garðyrkjuskólánn að Reykjum í ^ usi. Hvernig er inntökuprófið í hann og e rnörg ár tekur námið. Annars langar '9 að vita allt um skólann. Með fyrirfram þakklæti, Óskar Þór Óskarsson. ^Garðyrkja er ein grein landbúnaðar og Þá starfað að því að nýta gróðurmoldina ekJrarn'ei'5slu a írnsum jarðarávöxtum, en ' 9rasi. Garðyrkjumaður þarf að vera hraustur iíkamlega og helzt vanur úti- þ6 U' Þolinmóður. .Já, þolinmóður vegna I Ss> að ekki uppsker hann, eða tekur dag- 0 n sín vikulega, heldur verður hann, líkt eftjk°nd'nn a® t>íða, stundum sumarlangt, § r Því að sjá árangur verka sinna. •— litilf9 ^11®’ garðyrkjunni hafi verið full bu f°órn' sýndur fram að þessu, því að oft jg . við íslendingar að flytja inn í land- l^rðávexti, sem vel hefði mátt rækta hér á landi. — Hér er hægt að rækta, utan gróðurhúsa, kartöflur, gulrófur og alls kon- ar grænmeti. — Þeir garðyrkjumenn, sem eru svo heppnir að hafa jarðhita í landi sínu, hafa mjög góða aðstöðu íil fjölbreyttr- ar ræktunar, en nokkur fjárfesting í gróð- urhúsum þarf að koma til. — Sá, sem hefur garðyrkju að atvinnuvegi, þarf að vera m. a. góður og traustur verzlunarmaður. Sjón hans þarf að vera í góðu lagi, en hins vegar geta t. d. heyrnarlausir menn oft orðið góðir verkmenn í þessu starfi. Geta má þess, að stúlkur, ekki síður en piltar, eru nemendur í garðyrkiu. •— Skulum við nú athuga nánar námið í Garðyrkiuskóla ríkisins að Reykjum í Ölfusi: TILGANGUR SKÓLANS OG NÁMSTÍMI Tilgangur skólans er að veita garðyrkiu- nemum sérfræðslu, bóklega og verklega. Námstíminn er tvö ár. í skólanum eru tvær deildir, yngri og eldri deild. í báðum deildum er kennslan bæði verkleg og bók- leg. Frá 1. april til 1. október aðallega verkleg, og frá 1. október til 1. apríl aðal- lega bókleg kennsla. — Kennslan í báðum deildum hefst þann 1. apríl. Jólaleyfi skal vera frá 22. desember til 4. janúar, að báðum dögum meðtöldum. Kennsla fer og ekki íram 1. desember, laugardag næstan fyrir páska, 1. sumardag og 17. iúni. Þá skulu nemendur skólans eiga kost á 12 daga sumarleyfi á þeim tíma, er íorstöðu- maður ákveður. — Sé þess eigi kost- ur, sökum húsnæðisskorts eða annarra ástæðna, að báðar deildir starfi samtímis, er forstöðumanni heimilt í samráði við landbúnaðarráðherra, að veita aðeins inn- töku í skólann annað hvert ár, þannig að deildirnar starfi til skiptis. INNTAKA OG INNTÖKUSKILYRÐI Skrifleg beiðni um inntöku í skólann skal send forstöðumanni íyrir lok desember- mánaðar ár hvert. Forstöðumaður veitir inntöku í skólann og tilkynnir umsækjanda veitinguna. Til inntöku í skólann útheimtist: a. að umsækjandi sé fullra 17 ára. Þó getur íor- stöðumaður veitt undanþágu frá þessu ákvæði, ef sérstakar ástæður mæla með; b. að hann hafi óflekkað mannorð og sé ekki haldinn neinum smitandi sjúkdómi; c. að hann hafi unnið a. m. k. tvö ár við garðyrkjustörf á löggiltu garðyrkiubúi eftir að hann varð 14 ára; d. að umsækiandi gefi skrifleg loforð íyrir því, að hann neyti ekki áfengra drykkja, meðan hann stundar nám við skólann. — Læknisvottorð, skírn- arvottorð og skilríki fyrir því, að umsæki- andi fullnægi íramangreindum atriðum, skulu fylgja inntökubeiðninni. Frá ofantöld- um skilyrðum má þó veita undanþágu, ef forstöðumaður mælir með og ráðherra sam- þykkir. — Umsækjendur, er hlotið hafa góða undirbúningsmenntun, sitja að öðru jöfnu fyrir við inntöku í skólann. KENNSLA Bóklega kennslan skal fara fram í fyrir- lestrum og yfirheyrslum eftir ákvörðun íor- stöðumanns. Sama gildir um skrifleg úr- lausnarefni, sem lögð eru íyrir nemendurna. Við verklegu kennsluna skal leggja áherzlu á, að nemendurnir læri öll algeng garðyrkjustörf. — í yngri deild læri nem- endurnir aðallega garðyrkjustörf, er við- koma útiræktun, en í eldri deild einkum ræktunarstarfsemi í gróðrarskálum. — Auk þess læra þeir verklega garðbyggingafræði, byggingu gróðrarskála, algeng jarðræktar- störf, meðferð verkfæra og fleira, er að jarðrækt og garðrækt lýtur, og þeim má að gagni koma. — Stúlkum skal kenna að matreiða og hagnýta grænmeti. — Leggja skal áherzlu á, að nemendurnir íái íullan skilning á þeim störfum, sem unnin eru. Skulu þau útskýrð svo sem þörf er á, jafn- hiiða framkvæmd þeirra. Til þess að nemendur hafi sem bezt not 249
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.