Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1970, Blaðsíða 42

Æskan - 01.04.1970, Blaðsíða 42
ISLENZKA flugsagan Ljósm.: N. N. Nr. 13 TF-ISP Catalina Flugbátur þessi var skrásettur hér 25. maí 1945. Eigandi var Flugfélag íslands hf. Flugvélin var keypt f Bandaríkjunum sumarið 1944, og var henni flogið heim af íslenzkri áhöfn (flugstj. Örn Ó. Johnson). Hún kom til Reykjavíkur 13. október, og hér var hún innréttuð til farþegaflugs. Hún var smíðuð í nóv. 1942 hjá Consolidated Vultee Aircraft Co., San Diego, Kaliforníu. Framleiðslunr.: 92. Fyrsta áætlunarferðin var farin 22. maí 1945 til Reyðarfjarðar og Akureyrar. Flugstjóri var Örn Ó. Johnson, aðstoðarflugm. Jó- hannes Snorrason, en alls voru 22 með í ferðinni. Flugbátur þessi fór fyrsta millilandaflug islendinga með farþega frá Reykjavík til Largs í Skotlandi 11. júlí 1945. Flugið tók þá 6 tíma og 4 mínútur. Áhöfnina skipuðu Jóhannes Snorrason flug- stjóri, Smári Karlsson, Sigurður Ingólfsson og Jóhann Gíslason ásamt tveimur mönnum úr Brezka flughernum. Flugbátur þessi, sem bar nafnið Sæfaxi (af velunnurum kallaður Pétur gamli), reyndist hinn happasælasti. Hann flaug síðast 5. nóvember 1952 og hafði þá flogið 3768 tíma í farþegaflugi. Tekinn af skrá 5. marz 1955. CONSOLIDATED PBY-5 CATALINA: Hreyflar: Tveir 1200 ha. Pratt & Whitney R-1830-92 (Twin-Wasp). Vænghaf: 31.72 m. Lengd: 19.12 m. Hæð: 5.76 m. Vængflötur: 130 m’. Farþegafjöldi: 23. Áhöfn: 3. Tómaþyngd: 8.482 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 13.835 (14.520) kg. Arðfarmur: 1660 kg. Farflughraði 220 km/t. Hámarks- hraði: 320 km/t. Flugdrægi: 4900 km. Flughæð: 7.350 m. 1. flug: PBY-5 flaug fyrst 1940, en PBY-1 5. okt. 1936. Nr. 14 TF-KBD Tiger IVIoth Skrásett hér 26. júlí 1945. Eigendur voru Jóhannes Snorrason, Smári Karlsson og Magnús Guðmundsson, en þeir áttu flugskólann Cumulus. Flugvélin var smíðuð hjá De Havilland Aircraft of Canada. Toronto. Verksmiðjunr.: 1407. Hér var flugvélin notuð til kennslu á vegum Cumulus, en 13- febr. 1948 var hún skráð eign Elíesers Jónssonar, Garðars Guð' mundssonar, S. V. Sveinssonar, Benedikts Sigurðssonar, Ármanhs Óskarssonar og Sverris Pálmasonar. Eigendaskipti urðu nokkuð ör á næstu árum. 28. jan. 1949 urðú Baldur Bjarnason og Garðar Guðmundsson meðeigendur. 27. jah' úar 1950 varð Þórður Einarsson meðeigandi, og síðar (5/2 ’5"I) þeir Gunnar Björnsson, Haraldur Steánsson og Rafn Franklin Ol' geirsson. Ljósm.: Ólafur K. Magnússoh' Lofthæfisskírteini TF-KBD rann út 23. júlí 1955. Hún er enn til nokkuð heilleg og kynni því að verða gerð flughæf að nýju’ Eigandi er Jóhann Erlendsson. DE HAVILLAND D.H.82C TIGER MOTH: Hreyflar: Einn de HaVÍ1' land Gipsy-Major 1C, 130 hö. Vænghaf: 9.08 m. Lengd: 7.29 a1’ Hæð: 2.44 m. Vængflötur: 22.2 m=. Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: )■ Tómaþyngd: 555 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 828 kg. Arðfarmur: $ kg. Farflughraði: 145 km/t. Hámarksflughraði: 175 km/t. drægi: 450 km. Flughæð: 4000 m. 1. flug: 26. okt. 1931. Aðrar a»' hugasemdir: Alls smíðaðar 8182 Tiger Moth. Nr. 15 TF-RVB og -RKB Stinson Reliant Þessi flugvél var fyrst skrásett hér sem TF-BZX 8. marz 1g4^ og var þá eign Loftleiða hf. (sjá nr. 6). 13. ágúst sama ár var skrásetningarmerkjum flugvélarinn breytt í TF-RVB, og var hún þá á flotholtum, eins og áður. 1 ' okt. 1946 var flugvélinni breytt í landflugvél. 21. sept. 1948 va hún afskráð um óákv. tíma að beiðni Loftleiða. Arngrímur Sigurðsson og Skúli Jón Sigurðarson rita um íslenzkar flugvélaf 242
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.