Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.02.1971, Qupperneq 17

Æskan - 01.02.1971, Qupperneq 17
Gutlfaxi hafSi aðeins lo9Í3 skamma stund, þeg- ar *lugfreyjurnar báru fram gómsætan morgunverð. uPpátæki né heldur verzlunarmannanna tveggja, sem á endan- UrT1 komust til stórborgarinnar og upplifðu þar jafnvel fleiri ®vintýrj en þeir höfðu látið sig dreyma um. Morguninn eftir vöknuðu þau tímanlega eins og ávallt. Nú Var síðasti dagur þessarar Lundúnaheimsóknar runninn upp. rirnur og stúlkurnar gengu um nágrennið, fóru í búðir og skoð- uðu mannlífis eins og það getngur fyrir sig þarna í South Kens- ln9ton, en Sveinn þurfti að fara á fund uppi í borg. O9 svo var komið að kveðjustundinni. Þau kvöddu þetta ágætis- °, a gistihúsinu, sem verið hafði þeim ákaflega alúðlegt og islpsamt, náðu í leigubíl og óku upp að flugafgreiðslunni á romwell Road. Eftir að hafa afhent farmiða sína og látið tösk- Urnar af hendi fóru þau í stórum tveggja hæða bíl út á flugvöll- lnn- Þessi leið tekur þó nokkra stund, og á meðan notuðu stúlk- Urnar tímann til þess að festa sér í minni byggingar og stórhýsi, ®6rn þær sáu úr bílnum. Þotan Gullfaxi stóð ferðbúin á vellinum. tir að hafa átt samskipti við útlendingaeftirlitið var gengið um Oro. Hitinn úti var óþægilega mikill, og það var góð tilhugsun a® koma brátt heim til íslands. Þotan Gullfaxi var fullskipuð arÞegum, en stúlkurnar fengu sæti saman. Nokkur bið varð á Vl’ a® tlugtak hæfist vegna mikillar umferðar um Lundúnaflug- Vo11 þennan dag. Enn var Skúli Magnússon flugstjóri við stjórn- volinn, og um hátalarakerfi þotunnar tilkynnti hann farþegum, Þessi töf væri af umferðarorsökum en ekki vegna „loðinbarð- anna , minnugur þess, að töf varð við brottför frá Keflavík fjór- Um dögum áður vegna mikils farangurs hljómsveitarinnar Led 6Ppelin. Brátt tók Gullfaxi að mjakast út á flugbrautina, áhöfnin k flugtaksheimild frá flugumferðarstjórn og Gullfaxi geistist lr tlugbrautinni og var brátt á lofti. Stúlkurnar litu nú London r lofti i síðasta sinn í þessari ferð, en ekki nema rétt augnablik, V' Gullfaxi sótti á brattann með nærri 900 km hraða á klukku- s und, svo að London var skjótt að baki. En nú var lika um nóg annað að hugsa. Flugfreyjurnar komu r°sandi til farþeganna, buðu þeim blöð og svaladrykki, og það ar þægilegt að fá appelsínusafa í glas og líta í blöðin að eirnan. Hvað hafði nú gerzt heima á gamla Fróni meðan þau 0ru í Þessari reisu? Og svo tók hvað við af öðru, gómsætur ur var borinn fram, og stúlkurnar keyptu sælgæti til þess að gefa, þegar heim kæmi. Eftir tveggja stunda flug sáu þau ísland rísa úr sæ. Stúlkurnar höfðu veitt því eftirtekt, að í fremsta sæti þotunnar, tveim sætaröðum fyrir framan þær, sat ung kona ákaflega aðlaðandi en látlaus, og hjá henni stóð stór hljóðfæra- kassi. Þær fengu að vita, að þetta var hinn heimsfrægi selló- leikari Jacqueline du Pré, sem hér var á leið til íslands til þess að leika á Listahátíðinni í Reykjavík, þar sem maður hennar, Daniel Barenboim, lék með henni á píanó, en stjórnaði einnig Sinfóníuhljómsveit islands. Þau flugu yfir Vestmannaeyjar, sáu sjávarþorpin á suðurströnd landsins og stórárnar, sem falla til sjávar og voru brátt yfir Reykjanesskaganum. Það var heilmikil bílalest á Keflavíkurvegin- um, og nú sá Sóley heim til sin, Keflavík blasti við böðuð sumar- sól. Brátt lenti Gullfaxi og ók upp að flugstöðvarbyggingunni, farþegarnir gengu á land, og stúlkurnar veittu því athygli, að þarna voru Ijósmyndarar, sem tóku^margar myndir. Aðalmynda- efnið var að sjálfsögðu listakonan Jacqueline du Pré. Eftir að hafa rætt við útlendingaeftirlitsmann og spjallað við tollverði, voru nú stöllurnar staddar við dyr flugstöðvarbyggingarinnar. For- eldrar Sóleyjar og systir höfðu komið til að taka á móti henni. Og nú kvöddust þær vinkonurnar. Margt höfðu þær séð og upp- lifað á þessum fjórum dögum í einni stærstu borg heimsins, Lundúnaborg. Þær höfðu skyggnzt aftur í aldir, fundið æðaslög nútímans í stórborg og gert sér í hugarlund, hvernig framtíðin yrði, þegar sumarleyfisferðir yrðu farnar til mánans. En allt um það sendu þær fingurkoss til Gullfaxa, þar sem hann stóð á flugbrautinni, og þökkuðu fyrir ánægjulega ferð. Sv. S. 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.