Æskan - 01.02.1971, Page 44
HE\NU\_\SBÖK ÆSKVJNNAa
brúnið kökurnar i smjör-
iikinu á báðum hliðum i
3—5 min. á hvorri hlið.
3. Haðið kökunum á fat, 1
tómatsncið á hverja köku
og l>ar yfir cina sneið af
kryddsmjöri.
4. Hitið gricnu haunirnar, lát-
ið utan með á fatinu oi;
bcrið soðnar kartöflur með.
Kryddsmjör cr húið til þann-
ig: Hrærið mjúkt smjörið í
skál ásamt 1—2 msk. sitrónu-
safa og niðurklipptri stcin-
selju, látið smjörið i smjör-
pappir cða i málmpappir og
rúllið i sivalning. Geymið
smjörið um stund i frystihólfi,
þar til jiað verður hart. Sncið-
ið smjörið niður og látið I
sncið á hvcrja tómatsneið,
cins og myndin sýnir. Hcrið
afganginn frani í skál. Smjör-
ið cr hczt að hriera áður cn
hvrjað cr að matrciða kjötið.
ATH.: I'óinat- og kjötsneið-
unuin má ckki raða á fatið
fyrr cn uni lcið og rctturinn
cr horinn fram.
Hvítkálssalat
200 g hvitkál
1-2 epli
Vi sitróna
1 insk. púðursykur
Vz 1 súrmjólk
1. Hreinsið og rifið hvitkálið
og cplin á grófu rífjárni.
2. Skerið banana í sneiðar.
3. Blandið öllu saman í skál.
ATH.: I>ctta salat er bezt að
húa til rctt áður en það er
borðað. Hcrið salatið fram i
stórri skál og skrevtið með
eplabátum og gricnum salat-
hlöðum cf til cru.
Kanilkaka
25 g pressuger cða 3'k tsk.
Intrrger
2 dl mjólk
100 g smjörliki
\k tsk. salt
dl sykur
1 tsk. kardimommur
7 <11 hveiti
Fylling: 50 g smjör, 2—3 msk.
svkur, \'k msk. kanill.
HB\VA\USBÖK PE.SKBUUKB
—
1. Hrærið gerið út i 2 dl mjólk-
urinnar. Bræðið smjörið og
blandið þvi í afganginn af
mjólkinni. Hellið volgri
blöndunni út í úthrært ger-
ið i skálinni.
2. Hrærið rúmlega liclming-
inn af hveitinu saman við
ásamt sykri og kryddi.
Hrærið deigið vel og bætið
hveitinu, sem eftir er, út í
smátt og smátt.
3. Hnoðið dcigið og fletjið út
mcð kcfli i fcrkantaða
köku. Smyrjið smjörinu yf-
ir kökuna og stráið kanil-
sykrinum yfir.
4. Húllið deigið upp og sker-
ið í bita.
5. Haðið bitunum á rönd hlið
við hlið í vcl smurt mót
og penslið með eggi.
6. Látið kökuna lyfta sér í
1—1% klst. á eldhúsborð-
inu. Bakið við 200 C° hita
i 20—30 mín.
7. Látið kökuna biða i mót-
inu í 15 min. og síðan á
kökurist með stvkki yfir.
KVÖLDMATUR
Herrasúpa
2 kartöflur
2 gulrætur
200 g hvítkál
1 grein steinselja
1 msk. kjötkraftur
eða 2 súputeningar
Vs tsk. pipar
Vs tsk. karrý
1% 1 heitt vatn
1. I>voið og rifið grænmetið
2. Látið smjörlíkið hitna i
pottinum og
3. látið allt grænmetið i pott-
inn ásamt krvddinu. Hrær-
ið vel í, þar til sjatnar i
pottinum.
4. Hcllið heitu vatninu yfir og
sjóðið við vægan hita i 15—
20 mín.
5. Bcrið súpuna fram vel
heita.
Heitt ostabrauð m/hangikjöti
8 stórar brauðsneiðar
4 stórar hangikjötssneiðar
4-8 sneiðar ostur, fer eftir
stærð
--------------------------------