Æskan - 01.02.1975, Blaðsíða 44
BJARNARKLO
— Teikningar: JON SKARPRUD —
1. Drengirnir eru öruggir úti i bátnum, en Oddur verður að fórna mörgum góðum örvum til þess að geta fselt dýrln
burt frá ströndinni. Loksins halda þó úlfarnlr inn ( skóginn, en þeir góla, eins og þeir vllji segja, að þeir ætll að koma
aftur.
2. Bræðurnir drepa nokkra úlfa, sem særst höfðu og gátu ekkl fylgt hópnum eftir. Úlfaskinnln mundu verða hlý og-
góð i vetrarkuldanum. Grámann var f miklum veiðlhug og hefðl gjarnan kosið að taka lengur þátt f bardaganum viB
skógarúlfana.
3. Mamma hefur mjög mikið að gera við að hugsa um skinnin og þurrka kjötið, svo að það geymlst betur. Eldurinn
er líka ágæt vörn gegn villldýrunum, sem væla og góla inni á ásnum.
4. Þegar þessu er öllu loklð, taka drenglrnlr nokkra harða steina og höggva dýramyndir f einn klettlnn. Á þann hátt
vilja þelr þakka og endurgjalda skógaröndunum, af þvl að þeir höfðu misst svo mörg dýr. Þvf næst hræra þelr saman
dálitlu af rauðum lelr og vatni og lita myndirnar.
5. Þegar þelr róa heimleiðls um kvöldið, sýnlst þelm andlit mánans Ijóma af ánægju, þegar það horflr á myndlrnar
þelrra. Þá gátu þeir áreiðanlega vænst þess að fá framvegis góða veiði.
6. Dag einn um haustlð gengur Bjarnarkló lengra Inn f landið en hann hafði gert nokkru slnnl fyrr. Þegar hann
nemur staðar á einum ásnum og litast um, sér hann hvíta tlnda langt í burtu. Þarna Inn frá býr veturinn vafalaust.
7. Sólbáturinn sigllr neðar og neðar um hlmininn, og dagárnir verða kaldari. Nú gengur urrlðinn upp f ár og lækl til
að hrygna. Bræðurnlr veiða fiskinn með berum höndunum. Stór skógarbjöm veður elnnlg út f ána og flýtir sér slðan
inn f skóginn með vænan flsk.
8. Áður en frostlð kemur og gerir jörðina harða eins og grjót, safna drengirnlr saman eldivlðl f stóra hlaða, einkum
furustofnum. Á miðju kofagólfinu búa þeir tll eldstæðl, — hlóðlr, og gera reykop f þakið. Þarna Ifður þelm öllum vel
við eldinn á hlnum löngu og dlmmu vetrarkvöldum.
Texti:
BERNHARD STOKKE
Þýðandi:
SIGURÐUR GUNNARSSON
42