Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1975, Blaðsíða 43

Æskan - 01.02.1975, Blaðsíða 43
11- O-jamm, ojæja. Illur á sér ills von. Allt í einu sjá strákaillfyglin, hvar þeir Láki og Gvendur rísa eins og draugar sinn upp úr hvorri gröf og halda auö- vitað, að þeir séu afturgengnir. — 12. Þeir bíða ekki boðanna, en láta fætur forða sér og skilja eftir allar kræsingarnar. „Ætli við verðum ekki að fá þetta að láni, fyrst svona fór með kökubitann," segir Gvendur. „Jú, sá hlær best, s®m étur mest,“ svarar Láki. Æska, vertu sjálfri þér trú Hafnaðu bæði áfengi ogtóbaki . 7- En Láki brunar niður krítarklettana og kemur niður í fjöruna rétt hjá sjálfu námuopinu. „Enginn veit, hvað átt hefur, fyrr en misst hefur,“ segir hann við sjólfan sig. „Bara hann sé nú ekki kominn í klessu." — 8. Og svo hleypur Láki lati alveg ólatur inn eftir námugöngunum, æpandi og hljóðandi á gamla vin sinn og félaga frá skútuárunum, en enginn svarar honum nema dimmt og draugalegt bergmálið. 9- En loksins reka þeir saman snjáldrin, karlarnir, og bregður heldur en ekki í brún. „Æ, ekki átti ég von á að mæta afturgöngu!" æpir Láki. „Ó, draug- ur, draugur!" hljóðar Gvendur. — 10. Þeir taka því báðir til fótanna, hvor í sína áttina og hlaupa inn í sinn rangalann hvor. Við skulum á meðan bregða okkur yfir á næstu mynd og sjá, hvað þar gerist. Sigga litla horfði á mömmu sfna vera að strá hveiti á kolann. — Mamma, hvers vegna þarf að púðra kolann? — Þér vilduð nú ekkl vera svo góður að aka yfir þessa þorska fyrir mlg. — Ég man eftir því núna að ég áttl að X kaupa rauðsprettu. — Hefur ákærði áður komlst und- ir mannahendur?, — Já, fyrir 10 árum fókk ég sekt fyrir að fara I bað, þar sem það var bannað. — Nú — og síðan? — Síðan hef ég ekkl farið í bað. 41

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.