Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1975, Blaðsíða 50

Æskan - 01.02.1975, Blaðsíða 50
T Lengsta leiksýning, sem sög- ur fara af, er Píslarsögusýn- ingin í Oberammergau í Þýskalandi, sem farlð hefur fram 10. hvert ár síðan 1633. Árið 1660 var hún sett á svið með 125 leikurum og sýnd 85 sinnum. Hver sýn- ing stóð yfir 12 klst. að með- töldum leikhiéum. ▼ í Bandaríkjunum eru fleiri löglegar útvarpsstöðvar en f nokkru öðru landi. Árið 1966 voru þær samtals 5604. ▼ Mesti bankaþjófnaður, sem framinn hefur verið af starfs- manni stofnunarinnar, fór fram ( National City Bank f New York, er aðstoðarbanka- stjóri þar, Richard Crove að nafni, stal 833.660 dollurum. T Níl er lengsta fljót heimsins. Frá mynni árinnar til upp- sprettu þeirrar, sem lengst er þaðan, eru 6.700 km. Sú uppspretta nefnist Luvironza og er í Rwanda-Urundi, 20 km vestan við borgina Bur- uri og um það bil 40 km vestur af Tanganjikavatninu. T Sá páfi, sem lengst allra hef- ur setið á páfastóli, er Pfus IX, er áður hét Giovanni Maria Mastai-Ferretti. Hann var páfi 31 ár og 236 daga, eða frá 16. júnf 1846 til dauðadags, 7. febrúar 1878. Píus IX. varð 85 ára gamall. T Víðáttumesta olíulindasvæði heimsins er við Oktjabrskij í Sovétrfkjunum. Svæðið er meira en 5000 ferkílómetrar að stærð. ♦ Texti: Johannes Farestvelt Teikn.: Solvelg M. Sanden 1. Þrándur stansar og glápir út í ána. Þeir standa þarna báðir furSu lostnir, þótt hræddir séu. Nú verSur spennandi aS sjá, hvaS gerist, því skrimsliS stefnir heim,“ kallar Bjössi. — 3. En forvitnin verSur hræSslunni yfirsterkari hjá Þrándi. „þaS ætlar bara aS leggja í fossinn. Þvilíkt og annaS eins 1“ „Komdu, flýtum okkur heim,“ kallar Bjössi. — 3. En forvitnin verður hræðslunni yfirsterkria hjá Þrándi. „SjáSu, nú er þaS komiS i fossinn.“ Um leiS og skrimsliS veltur niSur fossinn, snýst það viS í iSukastinu. — 4. HvaS er nú þetta, sem í ljós kemur? Gamall bátur, sem hefur maraS i hálfu kafi meS kjölinn upp. — Þetta er þá allt og sumt, sem viS vorum svo hræddir viS, hugsar Bjössi. — 5. Báturinn snýst og veltur nokkrum sinnum i straumnum, en kemst svo á réttan kjöl og marar hálffullur af vatni niSur eftir ánni. „Þetta er ábyggilega gamli báturinn, sem viS misstum, hann slitnaSi upp héma um árið. Hann hefur fyllst af vatni og sokkiS og legiS þarna á botninum þungur af slýi, þangaS til þú húkkaðin i hann áðan.“ — 6. Óttinn við skrimslið er nú horfinn og félagarnir setjast niSur og ræða þetta fram og aftur. „Við hefðum ekki átt aS verða svona skelfdir,“ segir Bjössi. „Það var gott, að enginn sá til okkar.“ Sem þeir sitja þarna í ró og friði heyra þeir allt i einu að baki sér hnegg í hesti. Þeir hrökkva við og sjá, að þarna stendur hestur og krafsar upp grassvörðinn með framhófunum og virðist mjög styggur. „Flýttu þér, Bjössi, þetta er mannýga merin hans ívars stóra,“ hrópar Þrándur og þýtur af stað út i ána. „ViS verðum að komast út á stóra steinana þarna, þvi merin er hættuleg; hún bæði bitur og slær!“ 48

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.