Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1975, Blaðsíða 33

Æskan - 01.02.1975, Blaðsíða 33
Sigurvegarar 1973. Lengst til hægri í efstu röS er Ásta B. Gunnlaugsdóttir sem unniS hefur 3 gullverSlaun á leikunum. hlaupinu. Óskar stó5 sig ennþá betur í 600 m hlaupinu. Keppendur voru alls 47 og var keppt í 7 riðlum. Óskar hljóp frábærlega vel og náði 3ja besta tím- anum, 1:38.4 mín. Þau Katrín og Óskar eru bæði úr Reykjavík og keppa fyrir Gllmufélagið Ármann. í flokki 11 ára barna kepptu Hrefna Magnúsdóttir og tvíburarnir Svanur og Þröstur Ingvarssynir, öll frá Selfossi. Hrefna stóð sig best af íslensku börn- unum. Hún varð nr. 2 í hástökki, stökk 1.30 m og nr. 3 I 60 m hlaupi á 8.8 sek eftir að hafa sigrað I sínum riðli I und- anrásum á 8.7 sek., I milliriðlum á 8.9 sek. og I undanúrslitum á 9.0 sek. Svanur og Þröstur kepptu I 60 m hlaupi og 600 m hlaupi. Svanur sigraði I 5. riðli I undanrásum 60 m hlaupsins á 9.0 sek., en Þröstur varð nr. 2 I 12. riðli á 8.9 sek. Þeir urðu svo nr. 2 I sínum riðlum I milliriðlum og bættu ár- angur sinn, Svanur hljóp á 8.9 sek. en Þröstur á 8.8 sek. Þar með voru þeir komnir í undanúrslit ásamt 16 öðrum drengjum. Þeir stóðu sig enn vel í sín- um riðlum I undanúrslitunum, Svanur varð þriðji I 2. riðli á 8.8 sek., en Þröst- ur fjórði I 3. riðli á 8.9 sek., og náðu aðeins 6 drengir betri tíma en þeir af þeim 54, sem tóku þátt I hlaupinu. í 600 m hlaupinu gekk ekki eins vel. Af 50 keppendum varð Svanur nr. 21 á 1:49.9 mín. en Þröstur nr. 24 á 1:51.1 mín. Hins og sjá má hér að framan var þátttaka íslensku barnanna til mikils sóma og ferðin I alla staði mjög ánægju- leg. Öruggt má telja að 4 börnum frá íslandi verði boðið að keppa á næstu Andrésar Andar-leikum sem haldnir verða í Kóngsbergi f byrjun september n. k. Þátttakendur verða valdir f byrjun ágúst. Ég þykist þess fullviss að fjöldi barna hafi áhuga fyrir því að komast í næstu ferð. Til þess þarf að æfa vel í 31

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.