Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1979, Blaðsíða 30

Æskan - 01.01.1979, Blaðsíða 30
Sonur ekkjunnar 33. Garðyrkjumeistarinn sagði nú stráknum þetta. ,,Fer þá ekki hirðfólkið að orða okkur saman?" spurði strákur. „Ekki þarftu að óttast það, ef þú berð ávallt þessa Ijótu hárkollu," sagði garðyrkju- meistarinn. 35. Seinna þetta sama kvöld fóru þær kóngsdóttir og þerna hennar fram á tröppupall til stráksins og náðu hárkollunni frá honum og lögðu hana til hliðar, án þess að hann vaknaði. Þótti þeim báðum piltur- inn vera fríður sýnum svo af bar. 34. Þetta sama kvöld sendi kóngsdóttir þjón sinn niður til stráks. Átti hann að fylgja honum upp og vísa til hvar hann ætti að sofa. Fljótlega var strákur steinsofnaður og heyrðust hrotur hans langar leiðir. 36. Nokkrar nætur svaf strákur þarna uppi en svo komst kóngur að öllu saman og þá var ekki að sökum að spyrja, strákur var settur í fangelsi hallar- innar. Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.