Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1979, Blaðsíða 42

Æskan - 01.01.1979, Blaðsíða 42
/ UNCLINGARECLUSÍÐAN ) 1 Unglingaregluþingið Unglingaregluþing hið 46. í röðinni var haldið í Templarahöllinni mið- vikudaginn 7. júní. 55 félagar, gæslu- menn og gestir sóttu þingið. Eftirtaldir voru skipaðir í embætti: Æ.t.: Sveinn Kristjánsson. U.t.: Sigrún Oddsdóttir. R.: Karl Helgason. Kap.: Sigrún Sturludóttir. F.æ.t.: Ölafur Jónsson. D.: Guðjóna Albertsdóttir. Ad.: Ingibjörg Johnsen. Gj.: Kristinn Vilhjálmsson. Fj.m.r.: Arnfinnur Arnfinnsson. Ár.: Sigurlaug Jónsdóttir. Vörður: Gunnar Þorláksson. Útr.: Skafti Helgason. Söngstj.: Ólafur F. Hjartar. Stórtemplar Indriði Indriðason ósk- aði þinginu heilla og blessunar. I skýrslu stórgæslumanns, Hilmars Jónssonar, kom fram að starfandi eru nú 30 barnastúkur með um 2.800 fé- lögum. Kvað hann það álit sitt að staða unglingareglunnar væri nú öllu betri en verið hefði. Margir tóku til máls og flestir lýstu ánægju yfir góðri fundarsókn, einkum yljaði það gæslumönnum að sjá svo mörg börn á fundinum. Stjórn unglingareglunnar var end- urkosin, en hana skipa: Arnfinnur Arnfinnsson, Kristinn Vilhjálmsson og Sigrún Sturludóttir. Á stórstúkuþingi var Hilmar Jóns- son endurkosinn stórgæslumaður með 34 atkvæðum. Sigrún Sturlu- dóttir fékk 18 atkvæði. Er þingstörfum lauk kl. 3 fóru fulltrúar og gestir í ferðalag. Farið var í Þjórsárdal og Sögualdarbærinn skoðaður. Flestir unglingarnir fóru í sund í lauginni og komið var við í Eden í Hveragerði á heimleiðinni. Eftirfarandi tillögur voru samþykkt- ar á þinginu: I. Unglingaregluþingið gleðst yfir þeim árangri, sem náðst hefur með áróðri gegn tóbaksnautn og telur að á sama hátt ætti að beita fjölmiðlum hins opinbera gegn neyslu áfengis og annarra eiturlyfja. Árshátíð barnastúkunnar í Keflavík Yngrl dansflokkurlnn skemmtlr. Barnastúkan Nýjársstjarnan í Keflavík hélt sína árlegu árshátíð í samkomusal Gagnfræðaskólans í Keflavík 31. marz. Mikið fjölmenni var á skemmtun- inni. Þar voru á dagskrá heimatilbúin skemmtiatriði svo sem dans og tísku- sýning. Ennfremur komu Halli og Laddi og sögðu brandara við mikla hrifningu. Meðfylgjandi myndir eru frá árshá- tíðinni í Keflavík. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.