Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1981, Blaðsíða 17

Æskan - 01.04.1981, Blaðsíða 17
Hilmar Jónsson er fæddur 12. maí 1932 í Fögruhlíð í Jökulsárhlíð í Norður-Múlasýslu. Hann fluttist með foreldrum sínum til Keflavíkur, gekk í M-R- en lauk ekki prófi þaðan vegna heilsubrests. Dvaldi 1954—55 í París við nám og skriftir. Starfaði á Borgar- bókasafni Reykjavíkur 1956—58. 1958 var Hilmar ráðinn bæjarbóka- vörður í Keflavík. Hann hefur starfað ^h'kið að félagsmálum innan bindind- lshreyfingarinnar. Hilmar hefur verið ðasslumaður barnastúkunnar Nýjárs- s1iörnunnar í Keflavík síðan 1967. 1970—80 var hann stórgæslumaður ^iglingareglunnar. 1980 var hann kosinn stórtemplar. Hilmar hefur gef- lö út fjölda bóka: ritgerðir, skáldsög- uh leikrit og ævisögur. Má í því sam- bandi geta bókanna Fólk án fata og Kannski verður þú og leikritsins Útkall 1 klúþþinn sem sýnt var í fyrra og vakti fe'kna athygli. MEGUM VIÐ KYNNA Þorsteinn Hannesson, tónlistar- stjóri Ríkisútvarpsins, er fæddur á Siglufirði árið 1917og ólst þar upp að mestu leyti til 24 ára aldurs. Þorsteinn lauk Samvinnuskólanámi og hóf að því loknu verslunarstörf en stundaði jafnframt söngnám hjá Sigurði Birkis. Árið 1943 hélt hann til London og hóf söngnám í Royal College of Music. Stundaði hann þar söngnám og tón- listarnám almennt, en eftir fjögurra ára nám var hann ráðinn sem aðal- tenór við Covent Garden óperuna í hratt að ég löðursvitni, og þá skaltu þvo líkama þinn upp úr svitanum, og þá rr’un það ekkert saka þig, þó þú verðir brenndur. — Jose gerði eins og honum Var sagt. Svo var hann tekinn af hermönnum konungs og honum stungið inn í ofn. þar sem hann átti að steikjast, en þegar hann kom út úr ofninum, þá hafði hann breyst í svo frítt og föngulegt ungmenni, að allir stóðu agndofa af undrun °9 sjálf Bella-Flor fékk ást á honum. begar konungurinn, sem var bæði gamall og Ijótur, sá þá breytingu, sem Varð á Jose, og að Bella-Flor leit hann ástaraugum, þá ákvað hann að láta setja Sl9 inn í ofninn, því hann hélt að sama breytingin myndi verða á sér og Jose, og að þá myndi hann líka geta náð ástum Bella-Flor. En það fór á annan veg, því begar litið var inn í ofninn, þá var konungurinn bara duft og aska. Þá hrópuðu aliir, að Jose skyldi verða konungur og giftast Bella-Flor. Þegar hann fór til þess að þakka hvíta hestinum, sem hafði hjálpað honum sv° vel, þá sagði hesturinn. "Ég er sál fátæl^a mannsins, sem þú eyddir öllum eigum þínum fyrir, til þess að borga veikindi hans, skuldir og útför. Þegar ég sá þig í hættu staddan, þá hað ég Guð að leyfa mér að fara og hjálpa þér og þannig að endurgjalda ðoðverk þitt. Því eins og ég hef sagt þér áður, og endurtek nú, þá gefðu þér allfaf fíma til þess að vera öðrum til hjálpar. Lundúnum. Þar söng hann i 7 ár, en árið 1954 kom Þorsteinn alkominn heim. Eftir heimkomuna kenndi Þorsteinn í Tónlistarskólanum um nokkurra ára skeið, en hóf síðan störf hjá Áfengis- verslun ríkisins og starfaði þar í 11 ár, eða þar til hann hóf störf hjá Ríkisút- varpinu, fyrst sem aðstoðartónlistar- stjóri, en síðar var hann ráðinn tón- listarstjóri Ríkisútvarpsins. Um áhugamál sín hafði Þorsteinn Hannesson þetta að segja: ,,Ég hef yfir höfuð áhuga á mannlífinu. Tón- listin tengist öllum hliðum mannlífs og ég tel hverjum manni það nauðsyn- legt að hafa áhuga á öllum hliðum til- verunnar. í því sambandi má nefna að t. d. pólitík og uppeldismál vekja mjög áhuga minn,“ sagði Þorsteinn að lokum. Birgir Isleifur Gunnarsson, al- þingismaður og borgarf ulltrúi, er fæddur 19. júlí árið 1936 í Reykjavík. Foreldrar: Gunnar E. Benediktsson og Jórunn ísleifsdóttir. Birgir var stú- dent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1955. Cand. juris frá Háskóla íslands 1961. Borgarfulltrúi í Reykjavík og síðar borgarstjóri í nokkur ár. Nú gegnir hann bæði embættum sem borgarfulltrúi og alþingismaður. Kona: Sonja Backman, fædd 26. ágúst 1938, dóttir Ingimars Karlsson- ar málarameistara í Reykjavik. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.