Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1981, Blaðsíða 11

Æskan - 01.04.1981, Blaðsíða 11
Leo Tolstoj: fíllinn Þér hafið víst ekki mætt manninum mínum? í Indlandi bjó einu sinni maóur, sem átti stóran fíl, sem hann lét vinna mjög erfiða vinnu, en gaf hon- um slæman mat og lítið að borða. Dag nokkurn varð fíllinn svo reiður að hann steig ofan á hús- bónda sinn. Þegar maöurinn dó af þessu, varö kona hans harmi lostin, fór meó börnin sín, setti þau fyrir fætur fílsins og sagði: ,,FÍII! Þú hefur valdið dauða fööur þeirra, svo nú eiga þau enga fyrirvinnu." Fíllinn horfði á börnin, teygói rana sinn utan um eldri drenginn og lyfti honum varlega á bak sér. Eftir þetta hlýddi hann drengnum, sem var honum góöur, og vann fyrir hann alla vinnu. ^•'ennt skaltu fyrirlíta: Mannvonsku, öfund og vanþakklæti Félumynd 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.