Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1981, Blaðsíða 25

Æskan - 01.04.1981, Blaðsíða 25
 Ritcerðasamkeppni krabbameinsfélágsins ....... . Þessi ritgerð fjallar um fyrstu kynni lslendinga af reykingum og hættuna Sem stafar af þeim. Einnig fjallar hún Urn hvers vegna fólk byrjar að reykja °9 getur ekki hætt. ^yrst eftir að tóbak barst til íslands Var Það í mjög litlum mæli og mjög fáir sem reyktu. Engar konur reyktu, en í stað þess notuðu þær neftóbak. Aðallega voru það karlmenn af heldri stéttum sem reyktu, t. d. sýslumenn, stórbændur, danskir kaupmenn og embættismenn sem voru hér á meðan þessari miklu tóþaksnotkun var m. a. sú að það þótti fínt að reykja og var jafnvel gert grín að fólki sem reykti ekki. Einnig munu kvikmyndirnar hafa haft mikið aö segja því þar reykti alltaf aöalpersónan. Auk þess gat fólkið fengið sígaretturnar ódýrt. En aðalástæðan fyrir þessum miklu reykingum var sjálfsagt sú að á þess- um tímum var hvorki þekking né fræðsla um skaðsemi tóbaks. Menn héldu að það væri allt í lagi að reykja, það væri alveg skaðlaust. En með •V.. reykingarfyrrognúll* Guðrún Gunnarsdóttir. ^anir réðu yfir íslandi. Á þessum tím- um var tóbak einnig mikið notað til 'askninga s. s. til að hreinsa slæm sár, ^rePa lýs í höfði, dreifa hörðum kihlabólgum og æxlum og til aö eyða i1ringormum. Tóbakið var mjög dýrt á þessum iímum og reyndi fólk að drýgja það *■ með því að blanda það meö öðr- um jurtum. Fræg er sagan af karlinum sem fyrst tuggði úr tóbakinu mestan kraftinn, en þá tók kerlingin hans vió, Þnrrkaði tuggurnar og reykti þær í stuttri járnpipu. Loks tóku þau öskuna Ur pípunni í nefið. Þetta voru fyrstu kynni þjóðarinnar af tóbaki. Tóbaksneyslan breiddist miög fljótt út og voru það æ fleiri sem reyktu, þará meðal konur. i uPphafi heimsstyrjaldarinnar síð- an komu breskir og amerískir her- menn hingað til lands og landið var hernumiö. Með þessum mönnum k°m mikið tóbak til landsins og fólkið Þurfti lítið aö borga fyrir það og naut ^v' ..góós“ af. Gekk það svo langt að enginn þóttist maður með mönnum nema hann reykti og börn byrjuðu miö9 fljótt að reykja. Orsökin fyrir stórauknum tæknibúnaði og þekk- ingu hafa menn komist að því að sígarettan inniheldur ýmis stórhættu- leg efni. Má t. d. nefna nikótín, sem eykur mjög hjartslátt og blóðþrýsting, kolsýrling, sem hindrar að blóóið taki í sig súrefni til að flytja vefjum líkam- ans, köfnunarefnistvísýringur sem er mjög eitruð lofttegund, svo og blásýru og ammóníak sem erta mjög slím- húðina í öndunarveginum. Ekki ætti að vera erfitt að forðast reykingar nú á dögum vegna mikillar fræðslu sem fólk fær um þennan óþverra. Starfandi er hér í FSeykjavík félag sem heitir Krabbameinsfélag Reykjavíkur, sem veitir upplýsingar um tóbak. Einnig fara menn félagsins í skóla borgarinnar og fræöa nemendur og kennara á ýmsan hátt um skaðsemi reykinga, s. s. með fyrirlestrum, bæklingum og kvik- myndum. Einnig leiðbeinir þetta félag þeim sem vilja reyna að hætta að reykja. Ég efast ekki um aö flest fólk veit um skaðsemi reykinga. En þó eru mjög margir sem reykja. En því er bara þannig farið með sumt fólk sem lengi hefur reykt að það er orðiö háð tó- bakinu, með öðrum orðum orðið þrælar þess. Svo er þaö unga fólkið. Mér finnst mikið vera um það að ung- lingar láti skipast af félagsskapnum þó þeir viti vel um hættuna og vilji sjálfir hætta, en þá þora þeir því ekki og vilja ekki sýnast minni í augum fé- laganna. Flvers vegna í ósköpunum er verið að flytja þennan varning inn í landið? Flvernig væri að taka höndum sam- an og banna sölu á tóbaki. Vonandi rennur einhverntíma uþp sá dagur, að litið verður niður á menn fyrir að reykja. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.