Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1981, Blaðsíða 43

Æskan - 01.04.1981, Blaðsíða 43
0rlar fyrir þeim á einstaka sviði. Það er þó ekki vegna Þoss að ekki séu möguleikar á gagnkvæmum viðskiptum ^eldur frekar ókunnugleiki þjóða í milli og nokkur fjar- '®9ö milli landa. Vonir standa þó til að einhver framþró- Un veröi í þessum efnum á næstunni. Sendiherrar ríkj- anna eru þó illa staðsettir hvað þetta varðar því okkar Sendiherra situr í Moskvu en þeirra í í Osló, og hvorugt landanna hefur fulltrúa staðsettan í hvoru landi fyrir sig. ^étt er að geta þess þegar rætt er um samskipti þjóða °kkar aö á sviði menningar og lista hafa bæði ráðherrar °9 listafólk haft vinsamlegt samstarf. Þannig hafa full- trúar frá menntamálaráðuneytinu sótt Búlgaríu heim á s | ' ’■ari og utanríkisráðherra dvaldist s. I. haust í opinberu é°ði. Rfkin hafa með sér friðsamlega sambúð þrátt fyrir 0|ík stjórnarkerfi og óhætt að segja að ekki er um neina asteytingarsteina að ræða í sambúð þeirra. A árinu 1979 var stofnað íslenskt-búlgarskt menn- ln9arfélag, sem er opið öllum sem starfa vilja að auknum I’engslum milli þessara landa. Þess er að vænta að það ^a' aukin verkefni í náinni framtíð. M. a. tók það þátt í éúlgarskri viku sem haldin var á Hótel Loftleiðum dagana 1 —9. mars sl. SVARTAHAFSSTRÖNDIN: ^að eru margar skýringar á nafninu, en fáar réttar, sú Sennilegasta er sú að vegna þess hve það er djúpt og lítið kfriki undir 200 m dýpi er það dekkra en mörg önnur höf. ^vartahafið er um 460 þús. ferkm að stærð eða fjórum sinnum stærra en ísland, og vel það. Hafið er tiltölulega hreint þVí í það falla margar stórar ár og lífríki á grunn- slóö tiltölulega mikið. Hafið greinist í þrjú sjávarlög, efst er 9runnvatn um 18 gráðu salt, en neðar allt upp í 37 9fáður en í djúpinu minna. Búlgaría liggur vestanvert við Svartahaf á svipaðri breiddargráðu og franska rivieran. i^okkrar ár renna um Búlgaríu til Svartahafsins og n°kkrar hafnir eru þar góðar. Ströndin er frekar láglend, ■ . úöfðar með sandströndum í milli, sem sjórinn hefur mal- að smátt og smátt. Stærst strandanna er gullna ströndin eða Ziatni Piatsatsi um 4 km löng og um 200 m breið. Þessi strönd var áður þakin skógi og villtum gróðri en hefur nú verið breytt í baðströnd, eina þá bestu í Evrópu. Ber þar rhargt til, náttúrufegurð, milt loftslag og stöðug uppbygging á aðstöðu fyrir ferðamenn samkvæmt nýj- ustu tækni. Fyrstu hótelin voru byggö 1950 en mörg síðan, þau er verið að endurnýja smátt og smátt og nýjar byggingar að rísa. Eins og áður segir er ioftslag þarna milt og gætir þar áhrifa að sunnan hvað hita snertir, sem temprast þó við norðlæga legu landsins. þar verða því aldrei of heit sumur, frá 24—30 gráður á Celsius, né kaldir vetur og fer hiti aldrei niður fyrir frostmark, getur verið svona 10— 15 gráður fram í nóvember en í des. og jan. lítt kaldara, og í febrúar byrjar að hlýna aftur og vorið með allri sinni dyrð ersnemma á ferðinni. Sjórinn þarna er mjög tær og baðstrendur eru hreinsaðar daglega yfir sumarið. Sjórinn verður fyrst það heitur að hægt sé að fara í hann um 20 gráður á Celsíus í lok maí eða byrjun júní og helst í því ásigkomulagi lengi fram eftir hausti eða fram í október eða svo. Loftvogin fann ítalski stærðfræðingurinn °9 eðlisfræðingurinn Torricelli upp ioftvog, en hún mældi breytingar á loítþrýstingnum og sagði til um áhrif Þeirra á veðurfar. FYRSTA talsímann, sem kallast getur því nafni, bjó Bandaríkjamaðurinn Bell til árið 1875, og var fyrsta tal- símakerfinu komið á 1877. ■■ 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.