Æskan - 01.04.1981, Blaðsíða 44
verja úlnliði með bindi (allt að 8 cm
breiðu) og bera leðurbelti, sem þó má
ekki vera meira en 10 cm á breidd.
Tækni: Takmarkið í lyftingum er að
lyfta (í snörun og jafnhendingu) sem
mestum þunga. Árangur i greininni
byggist því aðallega á tvennu: vöðva-
afli og tækni, þ. e. réttri og hag-
kvæmri beitingu aflsins. Ætli lyftinga-
maður sér að nema þá tækni, sem
þarf til að beita afli með mestum
árangri, verður hann að kunna skil á
þeim lífaflfræðilegu lögmálum, sem
nokkru'skiþta.
Snörun er tæknilega mjög vanda-
söm lyfta, því stönginni er lyft upp
með báðum höndum í einum rykk. I
upphafsstöðu stendur lyftingamaður-
inn fyrir aftan stöngina með fætur lítið
eitt í sundur og tekur þannig tökum
með stöngina, að breitt sé milli hand-
anna. Armar eiga að vera breióir,
þegar lyftan hefst með réttu fóta og
bols. Með frekara átaki fóta, arma og
réttu bolsins hefur lyftingamaðurinn
stöngina upp í mittishæð, „stekkur"
eða skýtur sér að því búnu undir hana
og sveiflar he-ini með beinum
örmunum upp yfir höfuð sér á loka-
stöðu, færir síðan fætur í upphafs-
stöðu. í snörun skjóta lyftingamenn
sér undir stöngina með tvennu móti:
a) með setfalli, þ. e. með því að fara í
Lyftingar eru aflraunaíþrótt, og í
3 því fólgin að lyfta þunga (stöng með
1 lóðum) frá gólfi og upp á beina arma
1 yfir höfuð, þ. e. jafnhatta hann.
Keppnisvöllur: Keppni skal fara
I fram á trépalli, 4 x 4 m að stærð og
3 8—10 cm að þykkt. Ef notaður er
I þallur af annarri stærð eða kepþt á
1 gólfi, skal marka reit, sem er 4 x 4 m.
j Til löglegs keppnisvallar heyrir enn-
1 fremur Ijósaútbúnaður með 3 rauðum
I og 3 hvitum Ijósum fyrir dómara, sem
kynna domsúrskurði sína með Ijósa-
merkjum (rautt Ijós merkir: ógild til-
raun, hvít Ijós: gild tilraun).
Búningur: Keppandi skal klæddur
bol með stuttum ermum og stuttum
buxum og bera skó, sem veita ökla
góðan stuöning. Honum er heimilt að
Stöngin: Keppnisáhaldið í lyfting-
um er sett saman úr stöng, lóðum af
ýmsum þyngdum og 2 lásum. Stöngin
skal vera 220 cm á lengd, 28 mm að
þvermáli og ásamt tilheyrandi lásum
25 kg á þyngd.
38