Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1981, Blaðsíða 44

Æskan - 01.04.1981, Blaðsíða 44
verja úlnliði með bindi (allt að 8 cm breiðu) og bera leðurbelti, sem þó má ekki vera meira en 10 cm á breidd. Tækni: Takmarkið í lyftingum er að lyfta (í snörun og jafnhendingu) sem mestum þunga. Árangur i greininni byggist því aðallega á tvennu: vöðva- afli og tækni, þ. e. réttri og hag- kvæmri beitingu aflsins. Ætli lyftinga- maður sér að nema þá tækni, sem þarf til að beita afli með mestum árangri, verður hann að kunna skil á þeim lífaflfræðilegu lögmálum, sem nokkru'skiþta. Snörun er tæknilega mjög vanda- söm lyfta, því stönginni er lyft upp með báðum höndum í einum rykk. I upphafsstöðu stendur lyftingamaður- inn fyrir aftan stöngina með fætur lítið eitt í sundur og tekur þannig tökum með stöngina, að breitt sé milli hand- anna. Armar eiga að vera breióir, þegar lyftan hefst með réttu fóta og bols. Með frekara átaki fóta, arma og réttu bolsins hefur lyftingamaðurinn stöngina upp í mittishæð, „stekkur" eða skýtur sér að því búnu undir hana og sveiflar he-ini með beinum örmunum upp yfir höfuð sér á loka- stöðu, færir síðan fætur í upphafs- stöðu. í snörun skjóta lyftingamenn sér undir stöngina með tvennu móti: a) með setfalli, þ. e. með því að fara í Lyftingar eru aflraunaíþrótt, og í 3 því fólgin að lyfta þunga (stöng með 1 lóðum) frá gólfi og upp á beina arma 1 yfir höfuð, þ. e. jafnhatta hann. Keppnisvöllur: Keppni skal fara I fram á trépalli, 4 x 4 m að stærð og 3 8—10 cm að þykkt. Ef notaður er I þallur af annarri stærð eða kepþt á 1 gólfi, skal marka reit, sem er 4 x 4 m. j Til löglegs keppnisvallar heyrir enn- 1 fremur Ijósaútbúnaður með 3 rauðum I og 3 hvitum Ijósum fyrir dómara, sem kynna domsúrskurði sína með Ijósa- merkjum (rautt Ijós merkir: ógild til- raun, hvít Ijós: gild tilraun). Búningur: Keppandi skal klæddur bol með stuttum ermum og stuttum buxum og bera skó, sem veita ökla góðan stuöning. Honum er heimilt að Stöngin: Keppnisáhaldið í lyfting- um er sett saman úr stöng, lóðum af ýmsum þyngdum og 2 lásum. Stöngin skal vera 220 cm á lengd, 28 mm að þvermáli og ásamt tilheyrandi lásum 25 kg á þyngd. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.