Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1981, Blaðsíða 26

Æskan - 01.04.1981, Blaðsíða 26
6. SÖGULOK 31. María var nú ekki hrædd lengur. Draugur, sem var slæmur af kvefi og hnerraði eins og maður, gat varla verið sérlega hættulegur. Hún læddist þess vegna mjög rólega á eftir honum. Hann gekk að hallar- dyrunum og setti lykilinn í skrána til þess að opna. 32. Drengirnir stóðu á verði. Þeir fengu brátt sínar óskir uppfylltar. Munkurinn kom hægt og tígulega inn í löngu göngin, sem lágu niður í riddarasalinn. Hann var í mjallhvítum hjúp, skósíðum og bar stóran, hvítan kross í hendi. 33. I Það var dauðaþögn þarna inni. En hún var skyndi- lega rofin. Draugurinn féll um snærisspottana, er strákarnir höfðu strengt yfir stigaþrepin. Hann valt niður stigann með miklum gauragangi og krossinn lá á gólfinu. 34. Það var enginn annar en Vilhjálmur ráðsmaður, sem drengirnir sáu fyrir neðan stigann. Seinna komst það upp, að það var hann, sem stolið hafði gim- steinunum. Svo hafði hann leikið draug í þeim til- gangi, að leiða frá sér qrun. 35. Daginn eftir kom jarlinn heim. Vilhjálmur hafði þá játað yfirsjón sína. Hann skilaði öllu þýfinu aftur, og lét jarlinn hann þá fara burtu og gaf honum rækilega áminningu. En lögregluliðið, það er að segja börnin þrjú, fengu hrós og gjafir fyrir dugnaðinn. 36. En þið skuluð samt ekki ímynda ykkur, að drauga- gangurinn sé liðinn undir lok í kastalanum. Nei, ónei. Skotar eru margir hjátrúarfullir. Og þegar stormurinn næðir um hina fornu kastalamúrveggi, þá birtist hvíti munkurinn þeim enn þann dag í dag. Ævintýrióí kastafanum*.*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.