Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1981, Blaðsíða 40

Æskan - 01.04.1981, Blaðsíða 40
Nú er dagur hestsins nýliðinn. Hér verða birtar nokkrar hesta- myndir frá mörgum löndum og heimshlutum. 1. myndin er af íslenskum hesti. íslenski hesturinn er talinn til smáhestakyns, kallaður pony. Hesturinn getur verið hvítur, grár, rauður, brúnn, jarpur eða skjótt- ur. 4. mynd sýnir sænskan hest. Hann er stærri en okkar hestur. 5. mynd sýnir sænskan vagn- hest. Hann er stór og þungur. 8. mynd sýnir mongólskan hest (Equus Przewalski). Þessi hestur er talinn forfaðir tamda hestsins, meðal annars okkar hests. Af þessum mongóla hest- um eru nokkrir til ennþá villtir og vinna vísindamenn frá mörgurn löndum að vernd þeirra. 2. mynd er af finnskum hesti. Hann er mikið hærri en íslenski hesturinn. 6. mynd er af rússneskum reiðhesti, stórum og hlaupalegum. 9. mynd sýnir tvo ríðandi Kúrda. Hesturinn er á stærð við íslenska hestinn. 3. mynd er af norskum hesti frá Guðbrandsdal. Hann er nokkru hærri en íslenski hesturinn. 7. mynd sýnir rússneskan kósakkahest. Kósakkar hafa lengi átt góða hesta og eru góðir hestamenn. HESTAR 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.