Æskan - 01.04.1981, Blaðsíða 32
RAUÐI
KROSS
ÍSLANDS
— Ég kynntist Rauöa krossin-
um fyrst eins og svo margir aörir
sem merkjasöludrengur og félagi í
unglióadeild.
— Ég veit aö mjög fáir af
lesendum Æskunnar vita aö
æskulýðsstörf voru mikilvægur
þáttur í starfi Rauóa kross l'slands
lengi. Félagiö gaf út hið skemmti-
legasta blaö, sem hét Unga ísland
og æskulýósdeildir voru starfandi
víóa um land. Hvers vegna starfió
hætti vissi ég aldrei, þaö hreint
gufaöi upp og við sem vorum meö
vissum ekki hvaö af því varö.
— Núna heföi ég helst ætlað
aö verkefnin hafi verió oröin
gamaldags og því ekki laðað unga
fólkið að. Líka gæti verið að
forystumennirnir hafi hætt störf-
um og engir veriö til aö taka viö.
Þá var félagsskapurinn fátækur
og hafói ekki ráö á aö ráöa ein-
hvern til aó halda starfinu viö og
byggja þaó upp.
— Síóast voru æskulýðsdeildir
starfandi á Eskifirði og Sauöár-
króki. En félagið hefur alla tíö
notiö aðstoðar unga fólksins í
margvíslegu starfi. Merkjasalan
hefur alltaf veriö aö mestu leyti í
höndunum á skólakrökkum. Þau
hafa líka aðstoðað viö ýmsar
safnanir, sérstaklega er Afríku-
söfnunin s. I. haust gott dæmi um
þaö. Margvísleg sjálfboöastörf
hafa líka veriö unnin af unga fólk-
inu, hjálp viö blaðaútgáfu, flótta-
mannamóttöku og fleira.
Eggert Ásgeirsson, fram-
kvæmdastjóri Rauða kross
íslands, hefur þetta að
segja um það hvernig hann
hóf starf í Rauða krossinum.
— En félagiö hefur reynt aö
sinna æskufólki. Allt frá því að
heimsstyrjöldin fyrri geisaði, en
þá þurfti aö koma börnum úr
Reykjavík vegna stríðshættu, þar
til fram á síðustu ár hafa veriö
barnaheimili í sveit. Sú starfsemi
er nú aflögö, kannski vegna þess
aö hennar var ekki lengur þörf.
o
— Getum við þá komist af án
æskulýðsstarfs og tekist á við
mörg ný verkefni án skipulagðs
ungliðastarfs eins og Rauði
krossinn kallar sitt æskulýðs-
starf.
— Nei ég held ekki.
— Fyrst og fremst vegna þess
aö verkefnin eru svo mörg, aö fé-
lagiö ræöur ekki við þau án hjálp'
ar ungliða Rauóa krossins. Hin
hliöin er sú, aö félagið byggist alls
ekki upp í framtíöinni án fólks sem
þekkir starfsemina vel, hefnr
tengst henni ungt og bindur
tryggö viö hana.
— En þaö er ekki nóg. Rauði
kross íslands og deildir hans
þurfa aö takast á viö verkefni sem
er unga fólkinu áhugaefni að
leysa. Félagiö þarf aö kenna ung-
liöunum aó stjórna og skipulegg3
og veita nægilega aöstoö í Þvi
efni.
— Enginn vill starfa lengur að
Rauöa kross málum en hann faer
veróug laun fyrir. Þá á ég alls ekki
vió peninga. Ég á miklu fremur við
ánægju og aö fólk eigi eitthvaó að
sækja til Rauða kross félags-
skaparins.
— Vilja ungliðarnir starfa með
eldra fólki eða vilja þeir starfa sér
í hópum?
— Sjálfur hallast ég aö því að
hvort tveggja þurfi aö eiga sér
staö. En í báöum tilvikum þarf eitt
aö vera fyrir hendi. Eldri félagar
þurfa aö treysta unga fólkinu. Með
26