Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1981, Blaðsíða 27

Æskan - 01.04.1981, Blaðsíða 27
Hbjossi bolla . / , HAPPDRÆTTIS ■ VINNINGURINN 68. Eftir því sem hærra kom upp í óbyggðirnar geröist áin ógreiðfærari. Félagarnir urðu aö draga bátinn upp brattar brekkur í þeirri von aö betra færi og minni brekkur væru þar. Þá kvaddi kisi kóng og prest og hljóp heim á hótelið. 70. ,,Hver hefur sagt aó við eigum aö draga bátinn niður eftir? Við skulum nota hann sem sleða.“ Og þeir runnu á fleygiferð niöur grasi- vaxna hlíðina. ,,Hott, hott! á hesti!“ hrópaði Bjössi. 69. Jú, þegar þeir komust loks upp á brekku- brúnina sáu þeir glampa á vatn langt niðri í dalverpi. ,,Það verður mikiö puö aö draga bátinn alla þessa leið,“ sagði Þrándur. 71. Það var sel þarna við vatnið. Selkonan varð mjög undrandi, þegar hún sá tvo menn á báti koma niður skógivaxna hlíðina. „Þiö hljótiö að vera svangir og þyrstir eftir þessa löngu „sjóferð". Komið inn og fáið ykkur mjólk að drekka.“ Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.