Æskan - 01.04.1981, Side 27
Hbjossi bolla
. / ,
HAPPDRÆTTIS ■
VINNINGURINN
68. Eftir því sem hærra kom upp í óbyggðirnar
geröist áin ógreiðfærari. Félagarnir urðu aö
draga bátinn upp brattar brekkur í þeirri von aö
betra færi og minni brekkur væru þar. Þá
kvaddi kisi kóng og prest og hljóp heim á
hótelið.
70. ,,Hver hefur sagt aó við eigum aö draga
bátinn niður eftir? Við skulum nota hann sem
sleða.“ Og þeir runnu á fleygiferð niöur grasi-
vaxna hlíðina. ,,Hott, hott! á hesti!“ hrópaði
Bjössi.
69. Jú, þegar þeir komust loks upp á brekku-
brúnina sáu þeir glampa á vatn langt niðri í
dalverpi. ,,Það verður mikiö puö aö draga
bátinn alla þessa leið,“ sagði Þrándur.
71. Það var sel þarna við vatnið. Selkonan
varð mjög undrandi, þegar hún sá tvo menn á
báti koma niður skógivaxna hlíðina. „Þiö
hljótiö að vera svangir og þyrstir eftir þessa
löngu „sjóferð". Komið inn og fáið ykkur mjólk
að drekka.“
Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.