Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1981, Blaðsíða 3

Æskan - 01.04.1981, Blaðsíða 3
Ritstjóri: GRÍMUR ENGILBERTS, ritstjórn og skrifstofa: Laugavegi 56, sími 10248, heimasími 12042. Framkvæmdastjóri: KRISTJÁN GUÐMUNDSSON, heimasími 23230. Afgreiöslumaöur: SIGURÐUR KÁRI JÓHANNSSON, heimasími 18464. Afgreiösla: Laugavegi 56, sími 17336. — Árgangurinn kostar kr. 150,00. Gjalddagi er 1. apríl. — Utanáskrift: Æskan, pósthólf 14, Reykjavík. Póstgíró: 14014. Útgefandi Stórstúka islands. — Prentsmiöjan Oddi hf. Apríl 1981 LUDWIG van BEETHOVEN < Ý & H V H ^ J •ví I V- 4/ H H w 3 icJ V „Listin sameinar alheiminn! Mér finnst ómögulegt að yfirgefa heiminn, fyrr en ég hefi gengið frá öllu, sem mér finnst ég vera maður til að gera. — Forsjón! Þú sérð minn innri mann, þú þekkir hann, þú veist að ást mannanna og hneigð til hins góða býr þar.“ LUDWIG v. BEETHOVEN! Nægju- semi og einfaldleiki einkenndi líf hans; hann var einmana hugsuður, sem var allur í hinu skapandi starfi sínu. Verk hans Ijóma frá sér andans tign, sem flytur boðskap öllum þeim, sem hafa skilning á tónlist og fegurð. Hinir ytri atburðir höfðu ekki jafn mikil áhrif á lund hans og andans verk eins og örlög hans sjálfs og það, sem hann fékkst viö. Þegar heyrnarleysi hans ágerðist og sjúkdómarnir mæddu á honum, voru umbrot í sál hins þung- lynda manns, og kröfðust framrásar. En þó Napóleon færi með her inn í ættjörð hans varð enginn brimsjór í sál Beethovens fyrir því. Þriðja hljóm- kviðan hans, sem hann samdi 33 ára, átti uþþrunalega að tileinkast Napo- leon Bonaparte. En þegar hann lét gera sig að keisara varð Beethoven æfur við; ,,Er hann þá ekki nema al- gengur maður heldur? Nú gerist hann eflaust harðstjóri, sem fótumtreður öll mannréttindi." Síðan þaut hann að skrifborðinu sínu, þreif tónsmíðina og ÆSKAN er ódýrasta barna- og unglingablað landsins. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.