Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1981, Side 11

Æskan - 01.04.1981, Side 11
Leo Tolstoj: fíllinn Þér hafið víst ekki mætt manninum mínum? í Indlandi bjó einu sinni maóur, sem átti stóran fíl, sem hann lét vinna mjög erfiða vinnu, en gaf hon- um slæman mat og lítið að borða. Dag nokkurn varð fíllinn svo reiður að hann steig ofan á hús- bónda sinn. Þegar maöurinn dó af þessu, varö kona hans harmi lostin, fór meó börnin sín, setti þau fyrir fætur fílsins og sagði: ,,FÍII! Þú hefur valdið dauða fööur þeirra, svo nú eiga þau enga fyrirvinnu." Fíllinn horfði á börnin, teygói rana sinn utan um eldri drenginn og lyfti honum varlega á bak sér. Eftir þetta hlýddi hann drengnum, sem var honum góöur, og vann fyrir hann alla vinnu. ^•'ennt skaltu fyrirlíta: Mannvonsku, öfund og vanþakklæti Félumynd 9

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.