Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1981, Side 19

Æskan - 01.10.1981, Side 19
Kvikmyndir eru mikilvægari heldur en nokkur önnur listgrein sem fræðslu- og þekkingarmiðill. Barnið byrjar að horfa á skjáinn iöngu áður en það lærir að lesa bækur eða skilja táknmál málverka, höggmynda eða tónverka. Af þessum sökum eru andleg heilbrigði, skírleiki og hreinleiki langana framtíðarborgaranna mjög undir því komin, hvað þeir sjá á skjánum. Það er miklu meiri munur á viðbrögðum unglinga og fullorðinna gagnvart atferli aóalpersóna í kvikmynd heldur en almennt er álitið. Þessi munur stafar einkum af skorti unglingsins á reynslu og áhrifagirni hans. Ungur áhorfandi getur hrifist af þorparanum, sem verið er að elta, og einnig af þeim, sem elta hann. Jafnvel kvikmyndir (að jafnaði spennu-myndir) með rómantískum og mjög ,,jákvæðum“ hetjum, geta ósjálf- rátt og óháð tilgangi höfundarins alið á grimmd, fyrir- Hinn vinsæli leikari Rolan Bikov. litningu á einstaklingnum og jafnvel heilum þjóðum. Allt er þetta komið undir því, hversu hetjan, sem er aðlað- andi, glæsileg og ósgirandi, er mannleg. Vart þarf að taka það fram, að hirðuleysi um og jafnvel Barn! Hugsaðu þig tvisvar um! Vandamál og sjónarmið varðandi kvikmyndagerð fyrir börn Eftir Gennadi Rozental. — Samantekt úr safninu Kino-Detjan 19

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.