Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1981, Blaðsíða 19

Æskan - 01.10.1981, Blaðsíða 19
Kvikmyndir eru mikilvægari heldur en nokkur önnur listgrein sem fræðslu- og þekkingarmiðill. Barnið byrjar að horfa á skjáinn iöngu áður en það lærir að lesa bækur eða skilja táknmál málverka, höggmynda eða tónverka. Af þessum sökum eru andleg heilbrigði, skírleiki og hreinleiki langana framtíðarborgaranna mjög undir því komin, hvað þeir sjá á skjánum. Það er miklu meiri munur á viðbrögðum unglinga og fullorðinna gagnvart atferli aóalpersóna í kvikmynd heldur en almennt er álitið. Þessi munur stafar einkum af skorti unglingsins á reynslu og áhrifagirni hans. Ungur áhorfandi getur hrifist af þorparanum, sem verið er að elta, og einnig af þeim, sem elta hann. Jafnvel kvikmyndir (að jafnaði spennu-myndir) með rómantískum og mjög ,,jákvæðum“ hetjum, geta ósjálf- rátt og óháð tilgangi höfundarins alið á grimmd, fyrir- Hinn vinsæli leikari Rolan Bikov. litningu á einstaklingnum og jafnvel heilum þjóðum. Allt er þetta komið undir því, hversu hetjan, sem er aðlað- andi, glæsileg og ósgirandi, er mannleg. Vart þarf að taka það fram, að hirðuleysi um og jafnvel Barn! Hugsaðu þig tvisvar um! Vandamál og sjónarmið varðandi kvikmyndagerð fyrir börn Eftir Gennadi Rozental. — Samantekt úr safninu Kino-Detjan 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.