Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1983, Blaðsíða 24

Æskan - 01.01.1983, Blaðsíða 24
* **um ulivistai ðvetrarl lagi Nú er hávetur og skammdegi. Daginn er þó farið að lengja og margir reyna að stunda útiveru eins og hægt er. Það er líka notalegt að hreyfa sig eftir alla innisetuna um blessuð jólin. Sumir fara í gönguferðir og aðrir á skauta. En sú vetraríþrótt sem á langmestu og vaxandi fylgi að fagna er skíðaíþróttin. Fjöldi iðkenda eykst ár frá ári og þá sérstaklega fjöldi þeirra sem stunda skíðagöngu. Gamall malsháttur segir: „Fáir kunna sig í góðu veðri heiman að búa“ og annar: „Skjótt skip- ast veður í lofti.“ Landssamband hjálparsveita skáta hefur gefið út veggspjald með leiðbeiningum fyrir gönguferðir í óbyggðum. Við skulum athuga vel hvað við á í okkar ferð og notfæra okkur reynslu skátanna, það getur komið sér vel. Áttavitann þurfum við að kunna að nota og annað slagið eru auglýst námskeið í rötun í dagblöðunum og þá er hægt að bæta úr van- kunnáttunni. „Ef maður er á ferð illa klædd- ur í kuldastrekkingi og er óvar- inn gegn vindi og vætu getur hann ofkælst. Þetta lýsir sér í þreytu og sljóleika. Þreytan kem- ur einkum fram í fótum og mað- urinn fær ómótstæðilega löngun til að leggjast fyrir og hvíla sig. Láti hann undan kólnar hann enn meira, líkamshitinn fellur maðurinn missir meðvitund og deyr. Skyndihjálp: Ef hinn ofkældi hefur meðvitund á að hjálpa honum að ganga sjálfur þangað sem skjól er að finna. Þar skal færa hann úr blautum fötum og vefja hann í RAUÐI KROSS ÍSLANDS , GÖNGUFERÐIR I ÓBYGGÐUM. Stakkur • vindþettur ■ vatnsfaelinn • skzrlitur ■ áföst hetta með reim ■ mittisreim ■ þétt stroff i ermum ■ vel siður ' bómullarskyrta og ullarpeysa innan undir Stór vasi — landabréf — áttaviti (eða i ól um hálsinn) — flauta o.fl. Vasar — vettlingar o.fl. Hlýjar buxur — ekki gallabuxur Mannbroddar og legghlífar — fyrir vetraraðstaeður Tvennir ullarsokkar Gönguskór — traustir — grofur soli (td Vibram) Lambhúshetta eða prjónahúfa — eða i bakpoka Bakpoki — aukafatnaður — ullarnaerföt — nesti — neyðarfaeði — sjukragögn — vasaljós — álteppi eða álpoki —■, regngalli — neyðarskot eða neyðarblys r vetraraðstaeður — íeiting krefst kunnáttu og aefingar Ofkæling o — verður þegar líkamshitinn fellur, vegna þess að meiri varmi tapast til umhverfisins en lik- aminn getur framleitt, t.d. með vöðvastarfsomi. Sá ferðamaður, sem er gegndrepa og auk þess þreyttur, svangur og örvaentingarfullur, er lík- legt fórnarlamb ofkaelingarinnar, sér i lagi ef kalt er i veðri og hvasst. Ferðaveður fylgist aetið með veðurspá og veðurhorfum. Tilkynnið aðstandendum — ferðaáaetlun — komutíma — breytingar á ferðaáaetlun Hér er talinn upp nauðsynlegur fatnaður. Að sjálfsogðu skal jafnan klaeðast í samraemi við veður, aukafatnaðurinn er þá geymdur i bakpokanum. [ I UMSJON HÓLMFRÍÐAR GÍSLADÓTTUR., 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.