Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1983, Blaðsíða 26

Æskan - 01.01.1983, Blaðsíða 26
**«»<> Lagt af stað í reiðtúr. DANSKIR UNGLINGAR í HEIMSÓKN Þrjátíu danskir unglingar frá Lynby-Tarbek í Kaupmannahöfn dvöldu í þrjá daga á Seyðisfirði upp úr miðjum september sl. Vinabæjatengsl eru milli þessara staða og komu unglingarnir, sem eru 15 ára, í för með skólastjóra og kennurum. „Hér vildi ég eiga heima,“ sagði einn dönsku unglinganna í lok dvalarinnar. Heimsóknin heppnaðist vel í alla staði og brostu veðurguðirn- ir við þeim. Fyrsta dag heimsóknarinnar gengu unglingarnir hringinn í kringum Bjólf og tók gangan fimm klukkustundir. Á öðrum degi var farið á sex trillum til fiskjar. Á þriðja degi var hópnum deilt í reiðtúr og aðrir fóru á skíði upp í Gagnheiði. Dönsku unglingarnir létu mjög vel af dvölinni á Seyðisfirði. TVÍBURAR Eru tvíburar þarna um borð í ferjunni? Þeir eru svo líkir að ekki er hægt að greina hvor er hvor. Getið þið komið auga á þá? FIKT OG AVANI Mörgum hefur orðið hált á því að fikta við að reykja. Hvort heldur hjá börnum, unglingum eða fullorðnu fólki þróast það auðveldlega upp í ávana sem getur með tímanum orðið þrælslega magnaður, þannig að þörfin fyrir nikótín, ávana- bindandi efnið í tóbakinu, segi til sín frá morgni til kvölds. Sumir stórreykingamenn þurfa jafnvel að vakna á nóttunni til að fá sér reyk. — Þessu tvennu, fiktinu og ávananum, er vel lýst í með- fylgjandi myndum sem við fengum úr blaði frá tóbaksvarnaráði ríkisins í Noregi. En örugg ieið til að falla ekki fyrir ávananum er að gefa aldrei höggstað á sér: reykja alls ekki. Takmark FIKT OG AVANI 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.