Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1983, Blaðsíða 6

Æskan - 01.11.1983, Blaðsíða 6
Þessi saga gerðist í barnaskóla í smáborg í Bandaríkjum Norður- Ameríku, þar sem börnin voru af mörgum þjóðernum. Skólinn var afskekktur og börnin komu hvaðanæva úr nágrenn- inu, sum barnanna voru svört, önn- ur hvít, þá japönsk, kínversk og af mörgum þjóðabrotum. í þessum bekk skólans sem þessi frásögn er af voru börn 9-10 ára og nokkur eldri. Kennari þeirra var fullorðinn, einn hinna hljóðu manna sem lifa lífi sínu hljóðir og einir í hógværð og nægjusemi. Hann hafði aldrei kvænst, vel getur hafa valdið fátækt meðan hann var yngri - en síðar hafi hon- um fundist of seint að stofna heim- ili. Hlutverk hans var að fræða börn- in um byrjendaatriði námsgrein- anna sem oft var vanþakklátt starf og bar lítinn ávöxt, hann var sáttur við hlutskipti sitt eins og þeir menn sem fullorðinsárin færa þolinmæði og göfgi. Það var áliðið hausts, náttúran hafði skilað jörðinni skrúði sínu, hausti var að halla. Kennarinn stóð við gamla kenn- araborðið sitt sem var merkt af tím- ans tönn og börnin sátu við borð og biðu kennslustundar. Hann hélt á pappírsörkum í höndum sínum sem voru merktir af tímans tönn, það var frásögn sem hann hafði samið á löngum tíma en aldrei komið í verk að fullklára fyrr en nú. Hann hafði aldrei afrekað neitt sem talið er til dáða, aldrei skrifað neitt sem talist gæti til heiðurs eða sigurs - aldrei staðið í broddi fylk- ingar, aldrei setið í fremstu sætum neinna samfunda né verið hylltur fyrir nein störf, en ávallt valið sér öftustu sætin á mannfundum. Hann leit nú yfir hóp barnanna og mælti. „í dag ætla ég að lesa fyrir ykkur sögu sem ég hef samið 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.