Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1983, Blaðsíða 84

Æskan - 01.11.1983, Blaðsíða 84
( HLAUPADROTTNINGIN SÍUNGA J Frjálsíþróttakonan snjalla Unnur Stefánsdóttir frá Umf. Samhygð, Gaulverjabæjarhreppi, þessi sí- unga hlaupadrottning, er enn í fullu fjöri og keppir á frjálsíþróttamótum eins og ung væri. Unnur byrjaði ung að keppa fyrir sitt félag, bæði í héraðsmótum og innanfélagskeppni, og síðar á lands- mótum UMFÍ. í dag er Unnur tveggja barna móðir og æfir og keppir af fullum krafti og lætur hvergi á sjá, kannski aldrei verið betri. Hún var valin í frjálsíþróttalands- lið íslands á síðastliðnu vori, þá varð hún stigahæst kvenna ásamt Birgittu Guðjónsdóttur á héraðs- móti HSK á síðastliðnu sumri, hlaut 18 stig, svo eitthvað sé nefnt af hennar góðu frammistöðu. Um árangur hennar á héraðs- mótum er það að segja, að hún sigraði í 200 m á 27,2 sek., 400 m á 62,5 sek. og 800 m á 2:23,3 mín. og var í boðhlaupssveit Umf. Sam- hygðar. Það er vissulega ánægjulegt þegar svona hlutir gerast, ung kona með heimili og börn getur staðið í fremstu röð sem afrekskona í íþrótt- um. Hún sannar það, að viljinn er allt sem þarf (eins og maðurinn sagði forðum) svo vel hefur henni tekist til á hlaupabrautinni. B.G. Unnur Stefánsdóttir. SKÓLAHLJÓMSVEIT KÓPAVOGS Skólahljómsveit Kópavogs var stofnuð árið 1967. Hún hefur því verið starfandi í 17 ár. Hljómsveitin er í rauninni þrjár. Það er yngri deild og eldri deild og svo Hornaflokkur Kópavogs, sem spilar með eldri deildinni. ( yngri deild eru börn frá 10 ára til 13 ára. í henni eru um 40 börn. Þegar vistinni þar lýkur tekur eldri deildin við, um 30 manns 13 ára og upp úr. Þeir elstu fara svo í hornaflokkinn og starfa að hluta til sjálfstætt. Sex skólar standa að Skólahljómsveit Kópavogs, Kárs- nesskóli, Kópavogsskóli, Digranes- skóli, Snælandsskóli, Víghólaskóli og Þinghólaskóli. Næsta sumar mun hljómsveitin fara til Svíþjóðar í boði Norrköping í tilefni af 600 ára afmæli bæjarins, en Norrköping er vinabær Kópa- vogs. Hljómsveitarstjóri hefur frá upphafi verið Björn Guðjónsson. 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.