Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1983, Blaðsíða 29

Æskan - 01.11.1983, Blaðsíða 29
Steinasöfnun er nú orðin mjög almennt tómstundagaman hér á landi og víða getur að líta rínjög falleg steinasöfn í stássstofum. Fæstir safna þó steinum af fræði- legum áhuga, heldur fyrst og fremst af skrautgirni að því er virð- ist, eða til að svala einhverri list- þörf, enda stunda ýmsir góðir steinasafnarar jafnframt listmuna- gerð úr steinunum. Steinaskoöun og söfnun ætti að vera hentugt og nærtækt viðfangs- efni fyrir skóla borgarinnar. Leggja ætti áherslu á að skoða og nafngreina sem flestar bergteg- undir og afbrigði af þeim og láta börnin safna steinum til frekari at- hugunar í skólanum eða heima hjá sér. Ætti skólinn að eiga einhverjar birgðir af plastdósum til að láta steinana í og varðveita þá, ásamt nafnmiða þar sem á eru ritaðar upplýsingar um heiti steinsins (bergsins), fundarstaður, dagsetn- ing fundarins og nafn safnanda. Rétt er að taka aðeins litlar stein- völur sem sýni, helst ekki stærri en 1 -3 cm að þvermáli en taka mætti stærri steina til að stilla upp í skól- anum og nota til samanburðar. (Bera má steinana saman við steina sem eru til sýnis í sýningar- sal Náttúrugripasafnsins eða leita til starfsmanna þess um aðstoð við greiningar). Því miður er ekki til nein íslensk greiningabók fyrir steina og berg- tegundir en hafa má gagn af er- lendum myndabókum sem oft fást hér í búöum og íslenskum jarð- fræðibókum. í tímaritinu Útsýn hafa á síðustu árum birst ágætar mynd- skreyttar greinar um íslenska steina og sömuleiðis er góður leið- arvísir í Skátabókinni frá 1974 eftir Guðmund E. Sigvaldason. DAGUR 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.