Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1983, Blaðsíða 40

Æskan - 01.11.1983, Blaðsíða 40
JÓLALEIKIR Flaskan sem veit allt Flest börn og unglingar hafa gaman af aö fara í leiki og ekki spill- ir ef þeir fullorðnu vilja vera með. Á jólunum er upplagt að fara í leiki, þegar fjölskyldan er saman komin. AÐ ÞRÆÐA NÁL Á FLÖSKU Venjuleg gosdrykkjaflaska er lögð á hliðina og felst listin í því, að setjast á flöskuna og þræða þar saumnál, en fæturnir mega ekki koma við gólfið meðan á því stend- ur. Fólkið sest flötum beinum á gólf- ið og spyr flöskuna t. d.: „Flver er greindastur af okkur öllurn?" Svo er flaskan lögð á gólfið og látin hring- snúast, en þegar hún fer að hægja á sér fer leikurinn að verða spenn- andi, því að þegar flaskan liggur kyrr, bendir stúturinn á þann, sem um var spurt. Líka má spyrja óþægilegra spurninga, svo sem: „Flver er mesta kjaftakindin hér inni?“ Líka má nota þessa aðferð eins og í dómaraleik, og láta flöskuna skera úr hver eigi að syngja vísu, lesa upp kvæði, telja stjörnurnar með einhverjum í hópnum, o. s. frv. Treystir þú eftirtekt þinni? Þetta er leikur fyrir þrjá eða fjóra - eins konar próf í eftirtekt og minni. Taktu svo sem 10 eða 12 smáhluti, svo sem tvinnakefli, hár- greiðu, vasaspegil, vasahníf, eldspýtnastokk, hring, biýant, strok- leður o. s. frv. Leggðu þetta óregiulega á borð og kallaðu svo á þátttakendurna í leiknum. Leyfðu þeim að horfa á hlutina í eina mín- útu. Segðu þeim síðan að fara inn í annað herbergi og skrifa nöfn allra hlutanna eftir minni. - Þetta er ekki svo auðvelt, en gaman er að reyna það. Verðlaunin mætti veita þeim, sem gerir þetta bæði fljótt og vel. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.