Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1983, Blaðsíða 46

Æskan - 01.11.1983, Blaðsíða 46
HÚSAMÚSIN og HAGAMÚSIN HUSAMUSIN OG HAGAMÚSIN 1. Þaö voru eitt sinn húsamús og hagamús sem hittust í skógarjaðrinum. Hagamúsin var aö safna hnetum. - Blessað sé bústritið, sagði húsamúsin. Rekst ég meira að segja á skyldmenni hér, svo langt frá byggð. - Víst er um það, sagði haga- músin. 3. Húsamúsin hélt því fram að hún lifði við betri kjör. En hagamúsin stóð fast á því að hvergi væri betra en í skógi og á fjalli. Gátu þær engan veginn orðið á eitt sáttar. En svo lauk að þær lofuðu að heimsækja hvor aðra um jólin og hyggja að hvor byggi betur. 2. - Þú dregur til búsins, sagði husamusin. - Það verð ég að gera ef vil ég lifa vetur af, sagði hagamúsin. - Og þetta árið er gnægð af góðum hnetum. Það munar um minna þegar svengd sækir að. Með forsjálni lifi ég góðu lífi. 4. Húsamúsinn átti að sækja hagamúsina fyrr heim. Hún fór langt um skóg og djúpa dali. Enda þótt hagamúsin hefði flutt nær byggð um veturnæt- ur var leiðin bæði löng og ströng. Allt var á fótinn og snjórinn djúpur og gljúpur. Hún var orðin þreytt og svöng er hana bar að garði. Skemmtileg myndasaga í litum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.