Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1983, Blaðsíða 19

Æskan - 01.11.1983, Blaðsíða 19
hiröu af stakri kostgæfni eins og kattarvinir þekkja. Evrópukötturinn er glaðlynd skepna og góöur vinur eigenda sinna. Mýs og rottur sjást vart þar sem slíkur köttur heldur sig. Veiöieöli þessara katta er mikið, en þrátt fyrir þaö eru þeir góö hús- dýr og auðvelt að venja þá á inniveru. Köttur, sem hefur frá fæö- ingu verið innandyra, viröist ekkert þjást af einverunni og þeir bregöast illa viö séu þeir settir út í kuldann. Þeir eru því ágætir í fjölbýlishúsum, en í slíkum húsakynnum eru kettir oft illa séðir. En þá veröið þiö aö vera viðbúin því að leikir kattarins komi kannski niður á húsgögnun- um, því athafnaþrá hans er mikil. Af köttum og kynþáttum Vissuö þið, aö það eru til ótal kattategundir í heiminum, rétt eins og hundategundir? Viö þekkjum eitthvað til Síamskattarins hér á landi og svokallaðra angórukatta, þótt ekki séu þeir algengir á götun- um. Svo er til kattakyn sem kallast Rexkötturinn, annað kallast Rúss- inn og þannig mætti lengi telja. Sá köttur, sem viö höfum mest kynnin haft af, er Evrópukötturinn svokallaði. Evrópukötturinn hefur margs konar útlit skv. okkar heim- ildum (og reynslu). Liturinn getur Hann kom sér nú upp stórri vinnu- stofu meö sveinum og nemendum. Alltaf var hann í léttu skapi og sagði: ..Hamingjan getur hulist í spýtu“. Og ég tek undir þetta, sem segi söguna. Til er talsháttur: „Láttu hvíta spýtu í munninn, þá ertu ósýni- legur“. En það verður að vera rétt spýta, sú sem Drottinn gaf okkur til heilla. Hana fékk ég, og því get ég eins og maðurinn, sótt hljómandi 9ull, blikandi gull, hið langbesta, það sem blikar í barnsaugunum, Það sem hljómar af barnsvörum og af munni föður og móður. Þau lesa sögurnar, og ég stend hjá þeim í miðri stofu, en ég sést ekki, því að ég hef hvítu spýtuna í munni. Og ef ég verð þess áskynja, að þau gleðj- ist af því sem ég segi þeim, þá tek ég undir og segi: Hamingjan getur hulist í spýtu. Glitbrá og Trilli. Sendandi Sigrún Jó- hannsdóttir, Akureyri. eiginlega verið hvernig sem er: svartur, hvítur, rauður, gulur og grár eða þessu öllu hrært saman í einum og sama kettinum. Kattasér- fræðingar þeir, sem harðast ganga fram í ættartölum, vilja hafa Evr- ópuköttinn annað hvort einlitan eða bröndóttan. Þeir viðurkenna svarta litinn og þá hvítu, blásvörtu, rjóma- litu og gulu. Evrópukötturinn er fremur stór og kraftamikill köttur. Höfuðið er kringlótt, augu lítil og langt á milli þeirra. Kinnbeinin eru afar útstæð, trýnið stutt og eyrun stór. Fætur eru sterklegir og rófan fremur stutt, miðað við önnur kattarkyn. Feldurinn er þéttur og hárin stutt. Feldinn skyldi bursta af og til, en annars sér kötturinn um eigin um- Hvar er stóra systir? 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.