Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1986, Blaðsíða 13

Æskan - 01.09.1986, Blaðsíða 13
PENNAVINIR . Ári fann hvernig hrollurinn hríslað- lst um hann. Hann var þvalur í lófun- Urn- Hann gat ekki verið slíkur heigull a þora ekki. Munnurinn var skraufþurr. Hann tók skjálfandi hendi 1 húninn - hjartað nam staðar — og í s°ntu svifum sparkaði hann upp hurð- ■nni með miklum óhljóðum. Tinna °skraði líka. Hurðin hafði ekki fyrr opnast en tveir fuglar komu fljúgandi á móti Peim og strukust við þau á leiðinni út. Tinna rak upp skerandi óp og hló s>ðan þegar hún hafði áttað sig á Þessu. , . " O, guð, stundi hún og setti aðra °udina á hjartastað. Ég var viss um 0 það væri maður í herberginu, átti Samt bágt með að trúa því. Ari þurrkaði svitann af enninu. ~ Mér varð ægilega bylt við, sagði unn og röddin skalf pínulítið. Ég hélt ö það væri verið að skjóta á okkur. Sv« hlógu þau bæði. " Þessir fuglar eiga örugglega re>ður í glugganum eða þakskegginu, sa§ði Tinna. Það stóð líka heima — það var í §lugganum. Þv> lengur sem þau voru í húsinu >m mun minni varð óttinn. Þegar . au höfðu skoðað herbergin litu þau v n 1 eldhús, settust á tvo kolla sem þar I fu og fengu sér meira súkkulaði og ^’krís. Bjartast var í eldhúsinu því að þ r v°ru heilar rúður í stórum glugga. vau ^ðru að spjalla um krakkana sem v u með þeim í sumarbúðunum og y.ru ulveg hætt að hugsa um drauga. ’unumaðurinn sneri líklega ekki aft- r Peim úr þessu! e, Eigum við að halda beint heim (a viltu kannski skoða hlöðuna? spurði Tinna þegar þau komu út í nótt- ina aftur. Ara fannst ómögulegt að yfirgefa staðinn svona fljótt og lagði til að þau skoðuðu hlöðuna. Hann vildi njóta samveru Tinnu sem lengst enda áttu þau ekki eftir að vera nema fjóra daga í búðunum. Hann var strax farinn að sakna hennar, gat varla hugsað sér lífið án hennar. Það var ágætlega bjart inni í hlöðunni enda rifurnar margar. Ara fannst alltaf jafnnotalegt að finna hitann og lyktina frá heyinu. Þau klifr- uðu upp á stabbann þar sem hann var hæstur og skimuðu eftir góðum stað til að leggjast á. Þau fundu hann. - Ertu syfjaður? spurði Tinna og geispaði. Hann smitaðist og geispaði líka. — Pínulítið. - Hvað er klukkan eiginlega? - Hún er þrjú. Hún lagðist á bakið og stakk upp í sig strái. - Við vorum alveg rosaleg að þora þetta. - Nei, hvað.. ef maður þyrði aldrei að gera neitt óvænt þá væri ekkert spennandi að vera til. - Ég gleymi þessu aldrei á meðan ég lifi, sagði hún og horfði dreymandi upp í loftið. - Ekki ég heldur, sagði hann og lagðist á magann við hliðina henni. Þetta er bara eins og í skáldsögu: Unglingar strjúka að nóttu til. Tinna brosti. Hún var alltaf jafnfall- eg. Hann dauðlangaði til að kyssa hana en vissi ekki hvernig hann átti að koma sér að því. - Já, strákur og stelpa og enginn veit hvað þau aðhafast. Ægilega spennó..! sagði hún og horfði í augu honum. Erika Lundholm, Frimans vág 14, 832 00 Frösön, Sweden. 11-13 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Frímerki, píanó og fleira. Elín Rafnsdóttir, Valbraut 11, 250 Garði. 11-13 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál mörg. Reynir að svara öllum bréfum. Sigríður Sigurðardóttir, Kjarrholti 3, 400 ísafirði. 13-16 ára. Er sjálf 14 ára. Áhugamál: Jassballett, sætir strákar, handbolti og fl. Kristjana Hilmarsdóttir, Breiðvangi 32, 220 Hafnarfirði. 12-14 ára. Áhugamál: Fimleikar, dans, penna- vinir og,Madonna. Kristján Ingi Jónsson, Daðastöðum, 671 Kópasker. Stelpur 12-14 ára. Er sjálfur 13 ára. Áhugamál: Bækur, íþróttir, Duran Duran og fleira. Helga Bryndís Kristjánsdóttir, Kjarr- holti 1, 400 ísafirði. 14 ára. Áhuga- mál: Skíði, strákar og tónlist. Ásdís Ómarsdóttir, Laugaból 2, 270 Varmá. 13-15 ára. Er sjálf að verða 14 ára. Áhugamál: Tónlist, strákar, mótorhjól, bílar og fl. Gry Larsen, Kirkeveien 92a, Norge. 13 ára. Áhugamál: íþróttir og tón- list. Skrifar bæði á ensku og skandinavísku. Jorunn Thomassen, Volleveien 47, 4890 Grundstad, Norge. Áhuga- mál: Kórsöngur, tónlist og fl. Kjersti Börresen, Sölvangveien 20, 1600 Fr.stad, Norge. 13-15 ára. Er sjálf 14 ára. Áhugamál: Allt milli himins og jarðar. Hiroko Onishi, 1568-1 Komoto Yas- hiro-cho, Kato-Jun Hyoyo 673-14, Japan. Monica Lunde, 5580 01en, Norge. 12 ára. Áhugamál: Dans, tónlist og strákar. Helena Strömberg, P.O, Box 2004, 87102 Hárnösand, Sweden. 14-20 ára. Áhugamál: Tónlist, dýr, ferða- lög, bréfaskipti og fleira. Skrifar bæði á ensku og skandinavísku. Kristin Liahagen, Saggevegen 9, 3560 Hemsedal, Norge. 10-12 ára. Áhugamál: Hundar, hestar, fót- bolti og fl. Svarar tveim fyrstu bréf- unum. Mynd fylgi ef hægt er. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.