Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1986, Blaðsíða 48

Æskan - 01.09.1986, Blaðsíða 48
1. Einu sinni voru bændur tveir og grannar. Þeir áttu sinn skógarskikann hvor viö fjallsrætur. Dag nokkurn var annar þeirra þar og hjó viö. Þá heyrði hann hljóð úr næsta rjóðri. 2. Bóndinn varð skelfdur og hljóp í felur. Ekki mátti seinna vera því að tólf ræningjar komu þrammandi og börðu á bergið. - Opnist þú, bergið blátt, sagði sá er fyrir þeim fór. Það gekk þegar eftir. 3. Ræningjarnir hröðuðu sér inn. - Lokist þú aftur, bergið blátt, sögðu þeir. Ekki komu þeir aftur út þann dag. En hinn næsta - og þá var bóndinn við skógar- högg þar í grennd - héldu þeir brott. 4. Hann faldi sig meðan þeir fóru hjá. Síðan hraðaði hann sér að fjallinu og hróp- aði: - Opnist þú, bergið blátt. Orðin hrifu og hann gekk inn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.