Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1986, Blaðsíða 40

Æskan - 01.09.1986, Blaðsíða 40
Islenska sjónvarpsfélagið — Stöð2— hóf útsendingar í okt- óher eins og flestykkar vita ef- laust. Ekki eiga þó allir kost á a^ fylgjast með efni stöðvarinnar enn sem komið er því að send- ingarnar ná ekki nógu langt. En stefnt er að því að koma upp dreifikerfi fyrir allt landið. Pað er miður að ekki skuli allir sitja við sama borð að þessu leyti en úr því verður bœtt — og þannig var reyndar einnigfyrir 20 árum þegar Ríkisútvarpið/Sjónvarp tók til starfa. Stöð 2 sýnir margs konar efni fyrir börn og unglinga. Við höf- um fengið upplýsingar um nokkra þœtti sem hefja göngu sína á nœstunni. Heiti þeirra hafa ekki verið ákveðin né textar íslenskaðir. Pví er líklegt að við nefnum þá öðrum nöfnum en þeim verða gefin. En myndirnar tala skýru máli.... Ævintýri bjarnanna Furðuverumar Hvað sé ég - er það fíll? Eða kengúra? Ha, hvort tveggja? Já, það er „fílgúra“, eitt af furðudýrunum sem birtast á skján- um í „ofsalega“ skemmtilegum Walt-Disney teiknimyndaþáttum. í Furðulandi rignir kýrköttum og froskhundum — og allt er eftir þvi- Stöðugt kemur eitthvað á óvart. Endalaus undur! Þó að þetta séu fyrst og fremst léttir gamanþættir er í þeim fengist við venjuleg vandamál daglegs lífs. Að sjálfsögðu er ráðið fram úr þeim og úr þeim hamingjusamleg3 greitt — enda er tekið á öllu af þeirri hlýju og virðingu fyrir tilfinn- ingum sem einkennir þætti fra þessu þekkta og virta fyrirtæki. Töfraboltinn Söguhetjan er ungur drengur- Við getum nefnt hann Samma- Sammi á bolta sem svifið getur með hann hvert sem er á vit ótru- legra ævintýra; til einkennilegs hnattar í órafjarlægð — og inn að 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.