Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1986, Side 40

Æskan - 01.09.1986, Side 40
Islenska sjónvarpsfélagið — Stöð2— hóf útsendingar í okt- óher eins og flestykkar vita ef- laust. Ekki eiga þó allir kost á a^ fylgjast með efni stöðvarinnar enn sem komið er því að send- ingarnar ná ekki nógu langt. En stefnt er að því að koma upp dreifikerfi fyrir allt landið. Pað er miður að ekki skuli allir sitja við sama borð að þessu leyti en úr því verður bœtt — og þannig var reyndar einnigfyrir 20 árum þegar Ríkisútvarpið/Sjónvarp tók til starfa. Stöð 2 sýnir margs konar efni fyrir börn og unglinga. Við höf- um fengið upplýsingar um nokkra þœtti sem hefja göngu sína á nœstunni. Heiti þeirra hafa ekki verið ákveðin né textar íslenskaðir. Pví er líklegt að við nefnum þá öðrum nöfnum en þeim verða gefin. En myndirnar tala skýru máli.... Ævintýri bjarnanna Furðuverumar Hvað sé ég - er það fíll? Eða kengúra? Ha, hvort tveggja? Já, það er „fílgúra“, eitt af furðudýrunum sem birtast á skján- um í „ofsalega“ skemmtilegum Walt-Disney teiknimyndaþáttum. í Furðulandi rignir kýrköttum og froskhundum — og allt er eftir þvi- Stöðugt kemur eitthvað á óvart. Endalaus undur! Þó að þetta séu fyrst og fremst léttir gamanþættir er í þeim fengist við venjuleg vandamál daglegs lífs. Að sjálfsögðu er ráðið fram úr þeim og úr þeim hamingjusamleg3 greitt — enda er tekið á öllu af þeirri hlýju og virðingu fyrir tilfinn- ingum sem einkennir þætti fra þessu þekkta og virta fyrirtæki. Töfraboltinn Söguhetjan er ungur drengur- Við getum nefnt hann Samma- Sammi á bolta sem svifið getur með hann hvert sem er á vit ótru- legra ævintýra; til einkennilegs hnattar í órafjarlægð — og inn að 40

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.