Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1986, Blaðsíða 51

Æskan - 01.09.1986, Blaðsíða 51
atnaði lítið eitt. Eiginlega var þt llJa kona bráðskemmtileg. Hún all'tið ömmuleg í framan, en ald alði Rúna kynnst neinni ömmu s Sat svona ein og fiskaði. Nú fór konan úr skóm og sokku retti síðbuxurnar upp að hnjám Settt fæturna út í kalt vatnið. 5 stundi hún af vellíðan. ~~ Hvað heitirðu og hvaðan kem- Urðu? spurði Rúna og gat varla verið reið lengur. . " Kallaðu mig Stínu og ég er kom- *n langt að. Ég kom með langferðabíl í og í nótt svaf ég í hlöðu á bæ hérna 1 nagrenninu. Rúna var alveg hissa og spurði: " Hr enginn sem ræður yfir þér og §lr þér að koma að borða, bursta ennurnar eða skipar þér að fara að a á kvöldin þegar þú ert ekki syfjuð? £ f’^rna komstu með það, sagði lna og brosti drýgindalega. Það ^ Ur snginn yfir mér en ég á upp- 111111 börn sem sjálf eiga börn. Ég er nta og mamma og það getur verið v^ið þreytandi þegar allt þetta fólk g Segja mér til og minna mig á hvað § a að gera. Ég gerði svolítið ljótt í Sa r'Hg skrökvaði að fólkinu mínu. Ég § lst ætla í ferðalag á laugardaginn en fór svo af stað í gær, á föstudegi. Þetta gerði ég til þess að sleppa við allt óþarfa röfl. Þegar ég fer í ferðalög stendur fjölskyldan venjulega fyrir utan bílinn sem ég fer með og kallar til mín: Gleymdirðu ekki lestargler- augunum þínum? Eða: Ertu með nóga vasaklúta ef þú kvefast? Mundirðu eft- ir skyndiplástri? Eða: Amma, ertu með ullarnærbuxurnar þínar, ef kólnar í veðri? Nei, hélt Stína áfram. Ég er búin að fá nægar áminningar og þess vegna lék ég á þetta ágæta fólk sem vill mér svo vel. Svona er ég nú slæm. Rúna skellihló. Svona ömmur voru ekki á hverju strái. Hún ætlaði að halda áfram að spyrja þegar Stína dæsti og dró fæturna upp úr vatninu. — Ég er svöng, sagði hún. En þú, Rúna? — Veistu að ég heiti Rúna? spurði stelpan. — Það er saumað í úlpuna þína, svaraði Stína. - Já, auðvitað. Ég er með nesti, sagði Rúna. En ég á að fara í hádegis- mat bráðum. Mamma sagði það. — Og hvaða hádegismatur er hjá ykkur? spurði Stína varlega. - Það verða kjötbollur í sósu og kartöflur og sveskjugrautur á eftir, sagði Rúna og fann um leið að hún var orðin svöng. — Komdu heim með mér og borð- aðu með okkur, bað hún. — Eru þessar kjötbollur úr dós og sósan kannski úr pakka? sagði Stína. — Nei, mamma býr til matinn sjálf og hefur engan dósamat. Komdu bara með mér, hélt Rúna áfram. — Fyrst þú býður mér svona hátíð- lega læt ég til leiðast. En ég verð að biðja þig að halda á ýsunum fyrir mig því að ég verð að bera skóna mína og sokkana. Það er svo hollt að ganga berfætt, sagði Stína og rétti Rúnu fisk- ana tvo. Þær gengu heimleiðis og Rúna hélt á silungunum hin ánægðasta. Það gerði ekkert til þó að Stína kallaði þá ýsur. Leiðin lá fram hjá húsinu hans Sigga. Rúna sá langafann ganga hægt og virðulega um garðinn við húsið. Siggi kom að hliðgrindinni og starði á vinkonurnar tvær og fiskana og augun ætluðu út úr höfðinu á honum. Áður en hann kom upp nokkru orði kallaði Rúna: — Það fiskaðist ágætlega í dag. Þeir eru vænir þessir. Svo veifuðu þær stöllur brosandi til Sigga og langafa hans og héldu áfram heim á leið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.