Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1986, Blaðsíða 47

Æskan - 01.09.1986, Blaðsíða 47
Veggmynd af Creifunum Kæra Æska. Eg hef mikiö dálæti á Greifunum. ^egar ég sá þá á forsíðu 5. tölublaðs hélt ég að veggmynd af þeim fylgdi hlaðinu. Ég varð fyrir miklum von- hrigðum þegar ég sá að svo var ekki. Viðtalið var frábært en veggmyndina vantaði. Getið þið ekki bætt úr þessu? Bless, bless Ein á Bolungavík Ein að deyja úr ást Kaera Æska. Draumaprinsinn minn er meðalhár með blá augu og dökkskollitað hár. Hann er í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði °g á heima á Álfaskeiði. Hann er oft á hvítri Hondu og heitir Atli. Ein að deyja úr ást í Hafnatfirði Xáttkjólamir Olíufurstinn í stórmarkaðinum: ~ Ég ætla að fá þessar slár með náttkjólunum. ^fgreiðslukona: " En þeir eru af mörgum stærðum, herra. Olíufurstinn: " Ágætt! Konurnar mínar líka. Linda Má senda Æskunni efni? Kæri Æskupóstur. Ég vil byrja á því að þakka fyrir mjög gott blað. Mig langar til að fá svör við nokkrum spurningum. 1. Getið þið ekki birt framhaldssögur? 2. Af hverju eruð þið ekki með sér- stakan þátt fyrir draumaprinsalýsing- ar? 3. Má ég senda blaðinu teikningar eftir sjálfa mig? 4. Má ég senda myndir af skólanum og segja frá honum? 5. Senda krakkarnir sjálfir svör við þættinum Okkar á milli eða talið þið við þá að fyrra bragði? Elsku ritstjórar. Ég vona að rusla- fatan sé södd því að mig langar mikið til að fá svör við ofangreindum spurn- ingum. Madonna Svör: 1. Við höfum verið með framhalds- sögur í síðustu blöðum, t.d. söguna Manna eftir Jón Dan og svo er byrjuð ný saga fyrir litlu börnin sem nefnist Spúki. Gert er ráð fyrir að birta nýja sögu fyrir stálpaða krakka fljótlega. 2. Við höfðum þann hátt á í byrjun en höfum nú valið þann kostinn að birta þessi bréf í bland við önnur í Æsku- póstinum. Heil síða eingöngu með lýs- ingum á prinsum og prinsessum yrði of einhæf til lengdar. 3. Gjörðu svo vel! 4. Gjörðu svo vel! 5. Við tölum við þá að fyrra bragði. Þeir eru valdir af handahófi, t.d. þegar blaðamaður og ljósmyndari fara út á götu til að safna efni í þáttinn Æskan spyr. ViII kynnast strák Kæri Æskupóstur. Ég er að austan og mig langar til að kynnast 12-13 ára strák frá Akureyri eða Reykjavík. Ég er 158 sm há, blá- eygð og með skolleitt hár og ljósar strípur. Ég vil ekki láta nafns míns getið en ef einhver hefur áhuga sendi hann svarið til Æskupóstsins ásamt mynd af sér og nánari lýsingu á áhuga- málum og högum. Ein á Eskifirði 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.