Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1986, Blaðsíða 44

Æskan - 01.09.1986, Blaðsíða 44
eftir Kristínu Steinsdóttur 4.Spúki En allt í einu brosti strákurinn út að eyrum. Þá kom í ljós röð af stórum hvítum tönnum. „Halló,“ sagði hann hægt og kom nær. „Halló,“ sagði Jói og hörfaði aftur á bak. „Ég heiti Spúki,“ sagði strák- urinn. „Ég var að njósna um þig“. Rauða kúlan á hausnum á honum var hætt að lýsa. Það heyrðist ekkert „pipp, PÍPP“ lengur. „En.... en hvar áttu heima?“ stamaði Jói. Hann var ennþá svo hissa að hann glápti á Spúka eins og bjáni. „Úti í geimnum,“ sagði Spúki og gretti sig. „Á hnetti sem heitir Bonus. Við förum öðru hverju í heimsókn til vina okkar á hnett- inum Prímusi. En flugið er svo langt og amma verður svo þreytt að sitja kyrr. Pess vegna hvílum við okkur hérna í Stóra-Rjóðri nokkra daga í hverri ferð. Ég sá þig einu sinni. Þá varstu að safna skrítnum hvítum kúlum“. Petta var löng ræða hjá Spúka. Hann brosti alltaf. „Pú meinar sveppum,“ sagði Jói. „Já, kannski. Hvað heitirðu annars?“ spurði Spúki. „Jói, ég er 10 ára.“ „Ég er 85 ára,“ sagði Spúki. „85 ára!“ Jói gapti af undrun. „Já og amma mín er 650 ára,“ sagði Spúki. „Hún er samt ekkert gömul.“ 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.